Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 92

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 92
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Ó6 Úti vorsins þá er þraut, þegar spóinn vellir graut og skulu þau ekki talin hér, enda er andinn hinn sami í þeim öll- um. Aðeins ein heimild (af 28) mælir gegn þessu, og er hún innst úr Arnarfirði sunnanverðum. Þar þótti ekki gott að heyra snemma til velluspóans, en að öðru leyti er ekki minnzt á spóann í svörum frá Vestfjörðum eða Strandasýslu, nema þá inni í Hrútafirði, og er það íhugunarefni út af fyrir sig. Hinsvegar glöddust menn á sama stað, er þeir heyrðu hnegg hrossagauksins, og eru raunar flest- ir þeirra, sem mark taka á þeim fugli, af sunnanverðum Vestfjarða- kjálkanum, Suðurfjarðahreppi, Geiradal í Austur-Barðastrandar- sýslu og Tungusveit í Strandasýslu, svo og af Fljótsdalshéraði og úr Árnessýslu. Hnegg hrossagauksins boðar að jafnaði gott, nema hvað sumir tóku mark á því úr hvaða átt fyrst heyrðist til hans samkvæmt þulunni: I austri auðsgaukur, suðri sælsgaukur, vestri vesalsgaukur, norðri nágaukur, en af henni eru til ýmis afbrigði. Einnig hefur verið til sérstök vísa um hrossagaukinn í sérhverri átt, sem byrjar t. d. svona: Ef í háonrðri hangir hann niður . . . eða Ef í útsuðri gaukurinn gólar o. s. frv., og einnig þær eru til í breyti- legum myndum. Þrösturinn hefur alls staðar það orð á sér, að það boði harðindi, sé hann nærgöngull við híbýli manna, þegar dregur að vori. Hins- vegar er máríátlan góður vorboði, þá sjaldan hennar er getið: Mér er orðið mál á þér máríátla í varpa. Þegar getið er um krumma í þessu sambandi, eru þær heimildir nær einvörðungu af Austurlandi norðanverðu, þ. e. Norður-Múla- sýslu og Norður-Þingeyjarsýslu. Þar hefur einkum verið að því gætt, hvar hann yrpi. Gerði hann það í skjóli fyrir norðanátt, mátti búast við hretum, en byggði hann lireiður á skjóllitlum stöðum eða mót norðri, var von á góðu vori og sumri. Einnig var talið, að því nær sem hrafninn hreiðraði sig byggðinni, því harðara vor væri framundan. Sumir segja, að hrafninn eigi sér 2—3 hreiður- stæði til skipta. Utan þessa svæðis er lítið minnzt á hrafninn nema helzt á Vesturlandi norðanverðu, en þó án nokkurra nánari skýringa á hátterni hans. Undantekningar eru nokkrar heimildir, sem segja, að æti hrafninn undan sér, vissi það ævinlega á slæmt vor, eins og nánar verður sagt frá í sambandi við sumarmálahretin og hrafna- gusuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.