Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 19
TÁ-BAGALL FRÁ ÞINGVÖLL]M 23 5 Þegar ljóst er orðið, að tá-bagallinn frá Þingvöllum er fullgilt tignartákn biskups eða ábóta frá þriðja fjórðungi 11. aldar, kemst maður ekki hjá að hugleiða hver muni átt hafa og borið bagalinn. Leit að mönnum í sambandi við fornleifar skyldu menn gjalda var- hug við og umfram allt ekki láta hana skyggja á menningarsögulegt gildi góðra hluta. En í þessu tilviki kemur svo fátt til greina, að fljótt er upp talið. Um ábóta þarf ekki að ræða, klaustramenn voru engir á Islandi á tímabilinu 1050—1075. En sá tími fellur furðu- lega nákvæmt saman við biskupstíð fyrsta íslenzka biskupsins, Isleifs Gissurarsonar í Skálholti, sem vígður var 1056 og sat í embætti til 1080, er hann andaðist. Langt var þá enn þar til Hólastóll væri stofnaður, og er því ísleifur eini íslenzki biskupinn, sem hér er í landinu, þegar bagallinn frá Þingvöllum var og hét. ísleifur biskup kemur því til greina sem fyrsti handhafi þessa merkilega hlutar. Segja mætti, þótt það sé raunar út í bláinn, að búast mætti við því að svo mikill höfðingi sem Isleifur hefði borið tilkomumeira tignartákn en þetta. Minnast má þess, að bagall Páls biskups, sem þó var alveg sérstakur auðmaður og tilhaldsmaður um íburð kirkju og kirkjugripa, er ekki miklu stærri eða tilkomumeiri en þessi. Einn- ig má finna sér það til, að með ólíkindum væri, að bagall úr Skál- holtskirkju hefði týnzt á sjálfum Þingvöllum, en hér er vant um að segja, hvað að baki liggur. En fleira kemur til greina. Biskupar voru hér á landi á undan ísleifi og að nokkru samtímis honum, og eru um þá góðar heimildir í Islendingabók Ara og Hungurvöku, þótt fáorðar séu.24 Ari hlýtur að hafa haft miklar spurnir af mönnum þessum, sem eru samtíma- menn foreldra hans. Biskupar þessir voru trúboðsbiskupar og höfðu að sjálfsögðu ekki verið vígðir til stóls. Sumir þeirra voru hér á landi á fyrri hluta 11. aldar og koma ekki til greina sem eigendur Þingvallabagalsins af þeim sökum. Þannig er til dæmis um Hróðólf biskup í Bæ, sem hér var í 19 ár (1030-1049), en er kominn til Englands 1050 og deyr 1052 sem ábóti í Abingdon. Um Jón biskup írska er ekki ljóst, hve lengi hann hefur verið hér á landi, en hann deyr píslarvættisdauða á Vindlandi 1066, ef hann er sá sem Adam af Brimum kallar Johannes Scotus, eins og menn ætla. Hann kemur þó til greina sem eigandi Þingvallabagals. Sama er að segja um Bjarnharð saxlenzka, sem var hér í 19 ár (1048—1067), en fór þá til Noregs og varð biskup í Selju. Enn kemur til greina Heinrekur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.