Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 130

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 130
134 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Sýning á myndum Ólafs Túbals, 6.—14. des. Steingrímur Sigurðsson, málverkasýning, 16.—21. des. Aðsókn að þessum sýningum var mjög misjöfn, eins og vænta mátti, en að frátalinni kvenbúningasýningunni varð hún mest að sýningu Félags ísl. gullsmiða. Safnaúki. Á árinu var færð 171 færsla í aðfangabók safnsins og er það með mesta móti ef ekki almest á einu ári. Aðallega er um gjafir að ræða eins og æfinlega, en þó voru nokkrir gripir keyptir. Flest er þetta smálegt, en innfærslurnar segja þó ekki til um gripafjöldann, sem bætzt hefur á árinu, því oft eru margir gripir innifaldir í sömu færslu. Meðal helztu gripa, sem safnið eignaðist á árinu, eru þeir er nú skal greina: Fimm smástyttur úr fílabeini og fleiri smáhlutir, gef. frú Ása G. Wright, Trinidad, sem gefið liefur safninu margháttaðar gjafir á undanförnum árum og getið hefur verið í fyrri skýrslum; klæðis- peysuföt o. fl. tilheyrandi kvenbúningum, gef. Ólafía Þorláksdóttir, R.; útskorinn kistill, gef. Erlendur Stefánsson, Neskaupstað; græn- lenzkur klébergssteinn með krossmarki, gef. Ragnar Ásgeirsson ráðu- nautur, R.; skatthol og fjölmargir smáhlutir, gef. Ásta Málfríður Bjarnadóttir, R.; tvær klukkur, mikil völundarsmíð, er sýna m. a. tunglkomur, mánuði, mánaðardaga, vikudaga og hlaupár, smíðaðar af Eyjólfi Þorkelssyni úrsmið, verðlaunagripir á sýningum hér heima og erlendis, (keyptar) ; fjórar eftirmyndir af myndum úr leiðangri Sir Joseph Banks, (keyptar) ; útskorin fjöl frá 15. öld, gef. Byggða- safn Vestfjarða; kvikmyndarfilma frá 100 ára afmæli prestaskól- ans, afh. af sr. Jóni Auðuns; olíumálverJc af Stefaníu Weile leik- konu, gef. dóttir hennar Irma Weile-Jónsson; nákvæmar teikningar og uppmælingar af þremur gömlum bæjum, Þórormstungu í Vatns- dal, Galtarstöðum fram í Hróarstungu og Húsum í Holtum (keypt- ar) ; altarisklæöi frá 1649 og skírnarfat gamalt, frá Hagakirkju á Barðaströnd; silfurskeið eftir Þorgrím Tómasson gullsmið, gef. Kristín L. Sigurðardóttir fv. alþm; kvikmyndarfilma, sem norska sjónvarpið gerði í tilefni 25 ára afmælis ísl. lýðveldisins, afh. af Skrifstofu forseta Islands; saumaJcassi úr eigu Ingibjargar, konu Jóns Sigurðssonar, dánargjöf Ingibjargar Pálsdóttur frá Siglufirði; upphlutur frá 1914—1920, gef. Ólafur Þorvaldsson, R.; kvikmyndar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.