Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 113

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 113
SUMARDAGURINN FYRSTI 117 mannaleikur o. s. frv. Stundum tóku fullorðnir þátt í leikjum þessum, en það virðist fremur bundið við skaphöfn einstaklinga en héraðs- hefð. Tvær heimildir úr Austur-Barðastrandarsýslu neita því, að um nokkra leiki hafi verið að ræða, og í svörum úr Vestur-Barða- strandarsýslu er þeirra ekki getið. Er það raunar í samræmi við það, að á þessum slóðum kvað hafa verið unnið sem aðra daga. Samkomur fyrir heilar sveitir hafa verið fátíðar á þessum degi, þar til kom fram yfir aldamót. Á stöku stað, einkum Norðaustur- landi, hefur að vísu komið fyrir, að piltar eða stúlkur stæðu fyrir dansleik og byðu hvort öðru, en verulega fer ekki að kveða að sam- komuhaldi þennan dag, fyrr en ungmennafélagshreyfingin tekur að starfa upp úr aldamótum. En eftir það verður sumardagurinn fyrsti samkomudagur fyrir ungmennafélögin í mörgum sveitum, t. d. í Borgarfirði, Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, Vestur-Barðastrand- arsýslu, Skagafirði, Suður-Þingeyjarsýslu og Austur-Skaftafells- sýslu. Á samkomum þessum voru fluttar ræður og kvæði, sungin vor- og ættjarðarljóð, stundum jafnvel sýndur sjónleikur og glímt, einkum á Norðurlandi. Bændaglímur á sumardaginn fyrsta eru reyndar nefndar í þjóðsögum Jóns Árnasonar (II 142). Auk þess var vita- skuld dansað eftir því sem kostur var. Ein heimild getur þess, að búfjársýningar hafi stundum verið haldnar á þessum degi, t. d. í Fnjóskadal árið 1880, og það fylgir með, að í Höfðahverfi í Suður- Þingeyjarsýslu hafi verið algengt að halda brúðkaupsveizlur á sum- ardaginn fyrsta. Á einu svæði er þó samkomuhaldi afneitað með öllu, en það er í Vestur-Skaftafellssýslu. Er það auðvitað í samræmi við hitt, að þar var lagt kapp á að vinna tiltekið vorverk á þessum degi, eins og áður sagði. Hinsvegar hafa börn komið þar saman til leika og þeim þá líklega ekki verið skylt að taka þátt í erfiði hinna fullorðnu. Gagnstætt þessu halda ungmennafélögin samkomu í Vest- ur-Barðastrandarsýslu, þar sem þó virðist hafa verið unnið sem aðra daga, en vitaskuld getur slíkt farið saman. Víða hefur það tíðkazt, að menn legðu á gæðinga sína þennan frí- dag, heimsæktu kunningja sína og fengju sér brjóstbirtu um leið, en allt virðist það einstaklingsbundið og fara einfaldlega eftir því, hvort menn áttu reiðhesta á járnum og hvort veður var hagstætt til útreiða. En engar heimildir hafa borizt um hópreiðar manna á sumardaginn fyrsta. Heimsóknir til nágranna virðast annars nokk- uð hafa viðgengizt á þessu degi, einkum í góðu veðri, ef samkomur voru ekki haldnar, svo og meðal húsmæðra og eldra fólks, sem síður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.