Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Blaðsíða 121

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Blaðsíða 121
■SKÝRINGAR YPIR ÖRNEFNI 125 þekkja menn enn, og vita menn hvar hann hefur staðið, og er það í Hnjúkshlíð austanverðu í miðjum Skíðadal, og hefur í fyrri tíð fallið j arðfall á bæinn og túnið og lagst svo í eyði, en bærinn byggður aftur nokkuð framar undir hlíðinni og heitir nú á Hnjúki.35 Nú eru fjárhús frá Hnjúki þar sem Möðruvellir stóðu, og voru þau byggð snemma á þessari öld, og fundu menn þar ösku og ryðguð járnabrot — það sagði mér bóndinn sem húsið byggði — sem sýndu að þar hefur bær verið. Hnjúkur er nú ein helsta jörðin í Skíðadal, landgóð og víðlend. 21. kapítuli. 43. Strönd: Almennt nú kölluð Upsaströnd, kennd við kirkju- staðinn Upsir sem fyrrum var prestssetur, og er Upsasókn á Strönd- inni ysti hluti af Svarfaðardal að vestan. Svo segir í sögunni „að þá er Karl hafði eina nótt heima verið, þá ríður hann út á Strönd“. Meiningin er í sögunni, þegar Karl hafði eina nótt heima verið á Grund (því þar hefur hann átt annað bú) eftir fundinn í liólminum við Ljótólf, ríður hann út á Strönd, það er heim á Upsir, því þar hefur hann haft aðalaðsetur sitt eftir dauða Þorsteins svörfuðs föður síns (sbr. 19. kapítula Svarfdælu). 44. Sandur: Nú almennt kallaður Böggvestaðasandur. Hann liggur með sjónum austur og vestur fyrir botninum á Dalvíkinni,36 frá Brimnesi að vestan og austur að Hálshöfða. Það hefur verið trjá- rekaland eitt það besta til forna og liggur undir jörðina Böggve- staði að vestan en jörðina Háls að austan. 35 Ekki verður annað séð en að Þ. Þ. reki svarfdælsk munnmæli þegar hann segir að Möðruvellir séu sama jörð og Hnjúkur, þótt þar sé raunar ekki um neina „velli“ að ræða. Líklega er einmitt það ástæðan til þess að Kálund segir að Möðruvellir séu „utvivlsomt“ sama og Skíðastaðir sem eiga að hafa verið til í dalnum vestan ár, milli Másstaða og Dælis. Þar er landslag við hæfi en ekkert er þó vafalaust um þetta efni. 30 Víkina fyrir mynni Svarfaðardals kallar Olavius Svarfadedals-Bugten, enda vafalítið að hún muni hafa heitið svo fyrrum, Svarfaðardalsvík. Hvorki það nafn né heldur orðmyndin Dalvík hafa þó verið mikið á vörum manna í seinni tíð, og oft hafa menn verið að velta því fyrir sér hvers vegna kaupstaðurinn hafi hlotið nafnið Dalvík, þegar hann fór að vaxa upp. Plássið var annars alltaf kallað Böggustaðasandur. Halda mætti að Þ. Þ. hafi verið eðlilegt að kalla víkina Dalvík (hann skrifar orðið með litlum staf, sem ekkert er að marka), og væri þetta þá ef til vill elsta heimild um nafnið. En því miður er þessu ekki treystandi vegna þeirrar sérvisku Þ. Þ. að sleppa s í fyrri lið samsettra nafna, sbr athgr. 6. Þótt hann skrifi dalvíkinni, getur alveg eins verið að hann og aðrir hafi sagt „dalsvíkinni".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.