Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Blaðsíða 84

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Blaðsíða 84
88 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Hálsi í Fnjóskadal, og Helga (f. um 1684), kona Jóns Jónssonar hreppstjóra á Æsustöðum. Skal nú vikið aftur að klukkunni í Kongshov, tileinkaðri Teigs- kirkju. 1 biskupsvísitasíum frá fyrri hluta 18. aldar, eftir 1704, þ. e. frá 1719, 1724, 1730 og 1731, er þess hvergi getið að kirkjunni hafi verið gefin ný klukka, og eru þar þó taldar ýmsar gjafir og greiðslur til hennar, svo og viðgerðir á kirkjuskrúða og öðrum gi'ipum. Af vísitasíunni 1704 er hins vegar ljóst bágborið ástand kirkjunnar hvað klukkur snerti: „Klukkur 4 vega 72% pund öldungis ónýtar; ein klukka heil og hljóðgóð .. . betalaði Brynjúlfur Þórðarson upp í portionem. ... Kirkjuna vantar sérdeilis umsteyping þess gamla klukkukopars í nýja klukku“ ... Varla hefur þó þessi kopar farið í klukkuna sem hér er til umræðu, því að af blaðsíðuslitri í Kirkju- stól TeigsJcirkju frá sjötta áratug 18. aldar (1752?) virðist mega ráða að koparinn sé þá allur enn í Teigi. Helst verður að álíta að klukkan hafi aldrei komist á ákvörðunar- stað. Líkast til hafa bræðurnir pantað hana (hjá klukkusteypara í Kaupmannahöfn?) að föður sínum látnum og ætlað hana Teigskirkju í minningu hans eða/og inn á reikning kirkjunnar, sbr. hér að framan, en dáið svo allir áður en til afhendingar hennar kæmi. Og er klukkunnar var ekki vitjað hefur steyparinn vafalítið selt hana öðrum. En eftir hvaða leiðum hún barst til Kongshov er því miður ekki vitað, svo sem áður segir. Þess má geta að árið 1856 voru fjórar klukkur í Teigskirkju, tvær stærri og tvær minni. Tvær klukkur þaðan eru nú í Þjóðminjasafni Islands (Þjms. 7892 og 7893) ; er önnur í safnskránni talin vera frá 13. eða 14. öld, hin varla eldri en frá 18. öld. Kirkja í Teigi var lögð niður 1896 og sóknin sameinuð Eyvindarmúlasókn. Hefur síðan verið sóknarkirkja á Hlíðarenda. „Kirkj uklukkan frá Teigi“ er sérstæð að því leyti að óalgengt mun hafa verið að klukkur bæru áletranir af því tagi sem á henni er, þ. e. tileinkanir þess efnis að klukkur væru gefnar ákveðnum kirkj- um af nafngreindum mönnum.2 Auk þess er klukkan, þótt hún hafi trúlegast aldrei til Islands komið, nátengd íslenskum fjölskylduharm- leik, einum af mörgum sem lítið hefur farið fyrir á blöðum sögunnar. 13. 11. 1975.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.