Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Blaðsíða 142

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Blaðsíða 142
146 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Þessi sýning var gerð á vegum menntamálaráðuneytisins, en Jó- hannes Jóhannesson listmálari sá um að afla sýningarmuna og hanna sýninguna. Að mestu voru munirnir úr Þjóðminjasafninu, enda var lögð áhersla á að sýna íslenska listiðn fyrr og nú, og því voru fengnir að láni einnig hlutir frá öðrum aðilum, keramik og ullarvörur. Elsa E. Guðjónsson sótti fund norrænna safnmanna (Skandinavisk museumsforbund) sem haldinn var í Helsingfors, Finnlandi, dagana 11.—15. ágúst. Þá sótti hún og fund norrænna textíl- og búninga- fræðinga, Nordisk textil- och draktsym'posiuvi, sem haldið var að Forsbacka nálægt Gávle í Svíþjóð dagana 19.—21. ágúst. Hafði textíldeildin við Nordiska museet í Stokkhólmi, undir stjórn dr. Önnu- Maju Nylén, boðið til fundarins sem var hinn fyrsti er norrænir sér- fræðingar í þessum greinum hafa haft með sér. Á fundinum, sem þótti takast vel, voru stofnuð samtökin Nordiska arbetsgruppen för drakt- og textilforskare. Er ætlunin að þau vinni að auknum kynn- um og samstarfi milli norrænna fræðimanna á þessu sviði og enn fremur að því að kynna fræðistörf þeirra utan Norðurlanda. Gamlar byggingar. Eitt hús var tekið á fornleifaskrá, gamalt sauðahús hjá Þykkva- bæjarklaustri í Veri sem merkilegt er fyrir þá sök að á því er mel- þak, og mun það eina húsið sem til er hérlendis með melþaki. Húsið var að sönnu illa farið og var þakið tekið af því svo að það hryndi ekki ofan í tóttina og melur var einnig skorinn til að nota undir nýtt þak sem ekki tókst að koma á fyrir haustið. Var húsið tekið á forn- leifaskrá með bréfi menntamálaráðuneytisins dags. 4. febr. Viðhald gömlu bæjanna var svipað og áður, engar stórviðgerðir framkvæmdar en víða unnið að smærri lagfæringum sem gera þarf árlega. Ekki tókst að gera Víðimýrarkirkju verulega til góða, en skorið var torf til viðgerðarinnar og það þurrkað og ætti því ekki að standa á efninu er að viðgerð kemur. Sjávarborgarkirkja var flutt á grunninn nýja úti á Borginni um haustið, en ekki tókst að fá neinu verulegu þokað með viðgerð sjálfs hússins. Gísli Gestsson dvaldist í Skaftafelli nokkra daga um sumarið og haustið ásamt smiðum og hleðslumönnum og var hlaðin upp tóftin að Selsbænum og einnig var stofuhúsinu komið undir þak, en inn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.