Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Blaðsíða 117

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Blaðsíða 117
SKÝRINGAR YFIR ÖRNEFNI 121 29. Urðarhús eður Viðarhús: 29 Líklega fjárhús frá Urðum, og ef það er rétt hefur Karl rauði riðið fram að vestan, en Ljótólfur farið austur yfir ána við höfðann. 30. Kolbeinsey: Alkennt sker í sjávar- og landsuppdráttum og er í sjóbréfum farmanna kölluð Mevenklint. En almennt er hún kölluð Kolbeinsey og liggur 12 vikur sjávar norður af Grímsey, en 18 vikur norður af Eyjafjarðarmynni, og ber afstaða hennar vel saman við söguna. Eyja þessi var fyrrmeir nafnkennd fyrir ferðir þangað eftir eggjum, fugli og dún, sem þar átti að hafa verið yfirgnæfanlega mikið af. En helst var hún nafnkennd á Norðurlandi fyrir hraknings- ferð svokallaðra Hvanndalabræðra, sem fóru að leita eyjarinnar að bón biskups Guðbrandar, og er greinilega sagt frá ferð þeirra í Reisuvísum um hrakningsför þeirra bræðra, sem ortar eru af séra Jóni Einarssyni, og er þar sagt að þeir bræður hafi vaðborið eyna, og hafi hún verið 400 faðmar á lengd en á breidd og hæð 60 faðmar. Þeir náðu 800 af fugli og ógrynni af eggjum og nokkru af fiski. Fernskonar grjót sáu þeir í eyjunni, og öll átti hún að vera með hólum og gjám og engin grastó. 1 gamalli ættartölu hefi ég séð [og] síðast heyrt getið, að Duggu-Eyvindur hafi farið til Kolbeinseyjar á duggu sinni, þegar hann var á Karlsá í Svarfaðardal og átti að hlaða hana með sel, fugl, egg og dún. Á 18. öld og fyrri hluta 19. aldar vissu menn lítið um Kolbeinsey, því þá gerðu menn ekki ferðir þangað. En síðan þiljuskip komust upp á Eyjafirði hafa hákarlamenn komið oft til eyjarinnar og upp í hana og tekið þar mikið af eggjum, en litlu hafa þeir náð af fugli. En allir lýsa henni, sem þangað hafa komið og ég hefi talað við, minni ummáls og lægri en hér segir á undan. 31. Krókamelur: Hann hlýtur að vera melurinn suður og ofan frá bænum Búrfelli ofan frá fjárhúsunum og er kallaður það af sumum enn.30 Bærinn Búrfell ber sama nafn enn og stendur á sama Hallgrími Halldórssyni á Melum segir: „Heitir Melahöfði norðan við forna farveginn (Teigarár) og heyrir undir Melaland". Árið 1940 heyrði ég einnig myndirnar Melhöfði og Melshöfði. 29 Nafnmyndin Viðarliús er vist tilhæfulaus. Séra Jón Erlendsson skrifar r og i líkt og því hefur Vrdar- verið lesið Vidar- af sumum skrifurum; sbr. Svarf- dælasögu 1966, bls. lxvi. — Athuga ber að Urðarhús eru ekki bærinn á Urðum, þótt Kálund telji svo (II, bls. 96), heldur eru það útihús frá Urðum, og sést það berlega á því að Teigarhöfði (nú Melhöfði) stenst ekki á við Urðabæ, er nokkru neðar. 30 Erfitt er að átta sig á hvort örnefnið Krókamelur eða Krókamelar hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.