Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Blaðsíða 85
„TEIGSKIRKJU TILEINKUГ
89
1 Það mun vera á misskilningi byggt sem fram kemur í íslenzkum æviskrám II,
bls. 359 og III, bls. 177, að bræðurnir Hjalti og Jón hafi átt sína dótturina
hvor, er báðar hafi látist í Stóru bólu 1707. Virðist mega rekja þetta til
Æfa læröra manna 34, bl. 81 v, þar sem skotið er inn í kaflann um Jón
Jónsson athugasemd um að hann hafi átt dóttur og þar vitnað í Ættartölur
Guðmundar Gíslasonar í Melgerði. Hjá Guðmundi er ekkert á það minnst,
aðeins getið dóttur Hjalta, sem hins vegar er ekki nefnd í kaflanum um
Hjalta Jónsson í Æfum læröra manna 27, bl. 120. Dóttur Hjalta er og getið
í öðrum heimildum, svo sem Lbs. 293 fol., bls. 137 og Lbs. 2372 4to, en ókunn-
ugt er um aðrar heimildir um dóttur Jóns.
2 Við lauslega könnun á Kirknaskrá Þjóðminjasafns Islands (skrá um kirkjur
landsins og gripi þeirra á 20. öld), svo og á þeim kirkjuklukkum sem varð-
veittar eru í safninu, fundust aðeins átta klukkur með áletruðum tileinkun-
um af þessu tagi. Voru fjórar þessara áletrana á dönsku (Búðir í Staðar-
sveit 1702, Narfeyri 1707, Hólmar í Eeyðarfirði 1714 og Stykkishólmur
1910), en fjórar á íslensku (Staðarhraun 1731, Sólheimar í Mýrdal 1742,
Spákonufell 1823 og Tjörn á Vatnsnesi 1869).
HEIMILDIR
Handrit
Lbs. 32 fol. Bréfasamtíningur, bls. 8.
Lbs. 293 fol. Prestasögur Jóns Konráðssonar, bls. 137.
Lbs. 2372 4to. Prestaæfir Sighvats Grímssonar Borgfirðings, XV 2, Eyja-
fjarðarsýsla, Saurbær.
Lbs. 2574 8vo. Ættartölur Guðmundar Gíslasonar í Melgerði, bls. 138—140.
Þjms. Kirknaskrá [Matthías Þórðarson o. fl.].
Þjms. Skrá yfir kirkjugripi í Þjóöminjasafni íslands.
Þjms. Skýrslur um Þjóðminjasafnið 1916—1921.
Þjskjs. Bps. A, II, 14, a, bl. 186—187; b, bl. 67—68.
Þjskjs. Bps. A, II, 17, bls. 252—257, 604—606.
Þjskjs. Kirkjustóll Teigskirkju 1752—185.t, bl. 5 v.
Þjskjs. Kirkjustóll Teigskirkju 1855—1896, bls. 11.
Þjskjs. Æfir læröra manna eftir Hannes Þorsteinsson, 27, bl. 120 (Hjalti
Jónsson); 33, bl. 85—86 (Jón Hjaltason) ; 34, bl. 81 (Jón Jónsson).
Prentuð rit
Annálar 1U00—1800 I, (Rvk, 1922—1927), bls. 472, 485 (Vallaannáll 1705, 1707);
bls. 605 (Mælifellsannáll 1705).
Benediktsson, Bogi. Sýslumannaæfir IV (Rvk, 1909—1915), bls. 391—392.
Espólín, Jón. fslands árbækur VIII (Kh., 1829), bls. 6, 89, 111.
Jónsson, Bjarni. íslenzkir Hafnarstúdentar (Akureyri, 1949), bls. 36, 58, 60.
[Ketilsson, Magnús] ... Forordninger ... III (Kbh., 1787), bls. 400, 402—403,
419, 424.
Magnússon, Árni og Páll Vídalín. Jarðabók I (Kh., 1913—1917), bls. 50—51.