Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Blaðsíða 151
FRÁ FORNLEIFAFÉLAGINU
155
Fulltrúar:
Til aðalfundar 1977:
Þórður Tómasson safnvörður, Skógum.
Dr. Sigurður Þórarinsson prófessor.
Dr. Sturla Friðriksson erfðafræðingur.
Til aðalfundar 1979:
Dr. Björn Þorsteinsson sagnfræðingur.
Gils Guðmundsson alþingismaður.
Halldór J. Jónsson safnvörður.
FÉLAGATAL
Sú venja hefur skapast að birt er allsherjarfélagatal Fornleifafélagsins á
fimm ára fresti, en annars látið nægja að gera gi-ein fyrir breytingum frá ári
til árs. Félagatal í heild kom út í Árbók 1970 og birtist nú í þessum árgangi.
Samanburður sýnir að 1970 voru 2 heiðursfélagar, 17 ævifélagar, 625 ársfélagar
og 101 skiptafélagi, en nú er einn heiðursfélagi, 14 ævifélagar, 674 ársfélagar og
113 skiptafélagar eða samtals 802 félagar. Hinir síðastnefndu eru flestir söfn og
aðrar stofnanir erlendis og ekki nafngreindir í þessu félagatali.
Heiðursfélagi:
The Hon. Mark Watson, London.
Ævifélagar:
Bókasafn Hafnarfjarðar.
Bókasafn Hólshrepps, Bolungarvík.
Geir Gígja náttúrufr., Naustanesi.
Guðmundur H. Guðmundsson hús-
gagnasm., Rvík.
Guðmundur Jónsson kennari, Rvík.
Helgi P. Briem dr. phil., Rvík.
Helgi Helgason trésm., Rvík.
Katrín Thors, Rvík.
Kristján Bjartmarz, fv. oddviti,
Stykkishólmi.
Margrét Þorbjörg Johnson frú, Rvík.
Ragnheiður Hafstein frú, Rvík.
Sigurður Arason, Fagurhólsmýri.
Tómas Tómasson forstj., Rvík.
Þorsteinn Þorsteinsson
fv. hagstofustj., Rvík.
Arsfélagar:
Aðalgeir Kristjánsson dr. phil., Rvík.
Aðalsteinn Davíðsson cand. mag.,
Kópavogi.
Agnar Gunnlaugsson garðyrkjum.,
Rvík.
Agnar Kl. Jónsson sendiherra, Osló.
Ágúst Fjeldsted hrl., Rvík.
Ágúst Georgsson, Stykkishólmi.
Ágúst Þorvaldsson fv. alþm.,
Brúnastöðum Árn.
Ágústa Björnsdóttir frú, Kópavogi.
Áki Gránz málarameistari, Ytri-
Njarðvík.
Alda Friðriksdóttir, Rvík.
Alfreð Eyjólfsson kennari, Rvík.
Allee, John G., prófessor,
Washington D. C.
Amtsbókasafnið, Stykkishólmi.
Andrés Björnsson útvarpsstjóri, Rvík.
Andrés Kristjánsson námsstjóri,
Kópavogi.
Anna Gunnarsdóttir, Rvík.
Anna Margrét Lárusdóttir,
Garðahreppi.
Anton Holt, Rvík.
Anton Jónsson, Naustum, Akureyri.
Ari Kárason blaðamaður, Rvík.
Ari Gíslason kennari, Akranesi.
Ari Jónsson útibússtjóri, Hvolsvelli.