Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Blaðsíða 116

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Blaðsíða 116
120 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS allar síður frá bænum, því hann stendur á háum hól, og ber þetta orð- rétt saman við söguna.27 26. Brekka: Þar bjó Ásgeir rauðfeldur. Þessi jörð ber sama nafn enn; hún er skammt fyrir utan Grund og næstur bær. Hún hefur líklega verið byggð áður en Þorsteinn svörfuður helgaði sér dalinn þeim megin ár, og þá byggð í leyfi Ljótólfs, meðan hann réði einn dalnum, áður en Þorsteinn kom í hann, enda má heyra af sögunni, að Ásgeir hefur verið meir vinur Ljótólfs en Þorsteins. Örnefni eru í Brekku kennd við Ljót eður Ljótólf, það er gil fyrir sunnan túnið í Brekku, sem kallað er Ljótsgil og lækurinn Ljótsgils- lækur. Landamerki milli Grundar og Brekku er vörðubrot, sem staðið hefur á túngarðinum forna á Grund og beint upp, samanber 7. örnefni að framan. 16. kapítuli. 27. Heiðin: Hún liggur fram úr Svarfaðardalsbotni og byrjar við Kambagil (sjá 2. örnefni hér að framan), og er þar sá eini þjóðvegur úr Svarfaðardal vestur í Skagafjörð (sjá uppdrátt Islands). Heiðin er stutt en yfirferðarill vegna snjóa, sem oft liggja á henni, og bratta. Hún er nú almennt kölluð HeljarcLalsheiði, af dal þeim sem er vestan heiðina, sem heitir Heljardalur, og áin sem rennur eftir dalnum Heljará. Skál ein er þar í fjöllunum sem ogsvo heitir Heljarskál og þar að auki Heljarbrelckur heimast á dalnum. Almennt er það sögn að heiðin hafi fengið Heljarnafnið af því, að menn hafi orðið úti á henni til dauðs á fyrri tíð. Má vel vera að heiðin hafi fengið það nafn eftir að Guðmundur prestur Arason frá Völlum, sem síðar varð biskup á Hólum, fór hrakningsferð sína miklu á hana og fylgjarar hans 11. janúar 1195 (sbr. Biskupa sögur blaðs. 441— 444, 22. og 23. kap.). 17. kapítuli. 28. Teigarhöfði:28 Hár melbakki út við Teigará og ber sama nafn enn (sjá 24. örnefni hér að framan). Þar er vað á ánni enn, sem Ljótólfur fór yfir um. 27 Bæjarrústir þessar voru rannsakaðar sumarið 1940 og reyndust vera skáli af fornri gerð, vafalítið frá tímum fyrstu byggðar í dalnum. Sjá Kristján Eldjárn, Skálarústin í Klaufanesi, Árbók fornleifafélagsins 1941—42, bls. 17 o. áfr. 28 Örnefnið Teigarhöfði er ekki notað nú. í örnefnaskrá sem skráð er eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.