Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Blaðsíða 3

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Blaðsíða 3
STAFSMÍÐ Á STÓRU-ÖKRUM 7 fram árið 1955. Eitthvað hefur þó verið dyttað að þeim síðar. Norðurveggur bæjardyra er u. þ. b. 1,65—1,80 m á þykkt eða nálægt 3 álnum íslenskum. Veggur milli stofu og bæjardyra sem og suður- veggur stofu eru á bilinu 2,00—2,35 eða nálægt 4 álnum íslenskum. Þykkt gangaveggja er frá 1,20—1,50 m eða 2 til 2,5 alin íslensk. Hæð gangaveggja er um 1,90 m, en stofu og dyra um 2,5 m mælt frá gólfi. Timburgaflar eru listaðir, með vindskeiðum að ofan, skrautlaus- um. Ess-laga snið er þó neðst á stofuskeiðunum. Á bæjardyraþilinu eru lágar dyr og á bjórnum fyrir ofan þær fjögurrarúðu gluggi. Efri syllur ganga þar út úr þilinu (teikning III). Á stofugafli eru þrír sexrúðu gluggar. Tveir þeir neðri eru settir bjórfjöl að ofan. Við skulum nú ganga í bæinn. Gólfið í bæjardyrum liggur 30 sm lægra en hlaðið fyrir utan. Það er því þrep niður að ganga. Grunn- flötur tóftar er 3,40X6,00 m. Innan stafa eru dyrnar 2,80—2,90 m á breidd og 5,15—5,30 m á lengd. Hæð í mæni er 4,10 m. Þær eru þrjú stafgólf. Tvö löng og eitt stutt. Það innsta er 2,00—2,10 m, það í miðju 1,90 m og það fremsta 1,50 m á lengd. I þeim tveim innri gæti hafa verið tekið mið af 3% alin íslenskri sem er 2 m og í því fremsta af 2y2 alin eða 1,43 m. Stafirnir átta eru hvorki samstæðir að lögun né gildleika. Tveir þeir innstu eru digrastir og ferkantaðir, 20X25 sm um þvert. Næsta par fyrir vestan er sívalt, 20 sm í þver- mál. Þar vestur af kemur stafapar, sem er í raun ferstrent í lögun en með ávölum hornum, u. þ. b. 19X19 sm í sniði. Fremstu stafirnir eru óreglulegir í lögun, en álíka gildir þeim sem næst þeim eru. Stafir allir standa á sverum aurstokkum. Stokkarnir ganga þó ekki í heilu lagi stafna á milli. Norðanmegin gengur stokkur frá gaflaði fram að fremsta stafgólfi. Sá er 22 sm breiður að neðan en 12 sm á þykkt. I fremsta stafgólfinu er viðskeyttur stokkur efnisminni. Stendur smábútur undir næstfremsta staf á milli aurstokkanna. Syðri aurstokkurinn, sem er aðeins efnisminni, nær frá timbur- stafni rétt inn í innsta stafgólf. Síðan kemur u. þ. b. 1 m bil og þá aftur bútur, 55 sm langur, sem gengur inn í syðri hornstaf. Rétt er að geta þess hér að einmitt á þessu bili sést greinilega móta fyrir því að fyllt hafi verið í torfvegginn þarna og bendir það til að göng hafi verið einhverntíma frá bæjardyrum í stofu. Þetta kemur heim við umsögn Stefáns bónda Jónssonar á Höskuldsstöðum sem nánar verður vikið að síðar. Milli innstu stafa er skeyttur þverstokkur, 12X20 sm í sniði. Hæð stafa er á bilinu 2,30—2,40 m. U. þ. b. 60 sm fyrir neðan stafshöfuðsbrún er felld á þá sylla utanvert, u. þ. b.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.