Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Blaðsíða 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Blaðsíða 72
76 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Inni í miðri rúst, eða nánar tiltekið um 2 m frá vesturhlið, var gryfja með miklu af beinum í, tæpur hálfur metri í þvermál. Einnig fannst töluvert af beinum á víð og dreif um tóftina. Beinin voru flest úr kindum (sjá skýrslu Sigurðar Sigurðarsonar í Viðauka). Hugleiðingar og lokaorð Því miður fannst ekkert við uppgröft þennan er gæfi vísbendingu um aldur rústarinnar, né heldur gæfi til kynna hvers konar hús þetta var. Vegna þess hve nærri Hegranesþingstað rústin er, verður tilgátan um þingbúð sennileg; þó er ekki fært að fullyrða þetta. Sú tilgáta kemur að vísu ágætlega heim við það að ekkert reglulegt gólf fannst í rústinni. I byggingu sem aðeins var hafst við í yfir þing- tímann, en stóð auð og e. t. v. opin aðra tíma árs, mundi ekki mynd- ast mikil gólfskán. Það stæðist einnig vel að ekki fannst neitt eldstæði í húsinu. Ekki eru líkur á að menn hafi staðið í mikilli eldamennsku á þingi, heldur eðlilegt að gera ráð fyrir að þeir hafi búið við skrínukost. Þetta tvennt gat þó eins einkennt eitthvert útihús á bóndabæ. I þriðja lagi má nefna hinn mikla fjölda af kindabeinum, lærbein- um og leggjum. Sú hugsun læðist að okkur að hér séu leifarnar af skrínukosti þingmanna, kjötlærunum sem þeir höfðu í nestið er þeir riðu til þings. Að fornu er að jafnaði talað um að tjalda búS á þingum og er það venjulega skilið svo sem þak hafi ekki verið á þingbúðum, en þess í stað verið tjaldað yfir þær með vaðmálstjöldum. Ef Hegranes- rústin er þingbúð, hvaða líkur eru þá til að hún hafi verið tjölduð ? Þakið í Hegranesrústinni hefur verið borið uppi af stoðum, úr hvaða efni sem það hefur verið. Er ekki annað að sjá en að burðar- grind hússins hafi verið af algengri gerð. Það sem gæti bent til tjaldþaks, er hversu grannar stoðirnar virðast hafa verið. Sýnist með ólíkindum að jafnmjóir stólpar hafi borið uppi þunga torfþaks og rafta. Ekki fundust heldur nein merki um torfþak, sem hefði mátt eiga von á inni í tóftinni. Eins og áður segir sýnir ein holan það glöggt að þar hafa staðið tvær stoðir, og einnig virðast á tveim stöðum stoðaundirstöður rétt hjá stoðarholu. Gæti þetta bent til þess að burðargrind hafi verið reist oftar en einu sinni á sama stað. Eru þetta e. t. v. merki þess er þingfarar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.