Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Blaðsíða 112

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Blaðsíða 112
116 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS stærra áður en skriðan hljóp út í það, sú sama sem hlaupið hefur á Skorðumýri, sem áður er g-etið.15 Hólar tveir aflangir eru í túninu upp undan baðinu, þeir heita Baðhólar. Það eru almæli, að Ljótólfur liggi í þeim öðrum hvörjum, og hafa menn helst tiltekið þann efri (ekki sjást nein merki til legstaðar nú á dögum), ber það ágæta vel saman við söguna, þar svo stendur síðast í 29. kapítula: „Ljótólfur var færður suður og ofan á völlinn og heygður þar“, því Baðhólarnir eru skammt suður og ofan frá bænum, en Óþokkadæl efst á túninu suður og upp frá bænum.16 13. kapítuli. 14. Birnunes: Bær á Árskógsströnd innar frá Svarfaðardal, við Eyjafjörð. Bærinn ber sama nafn enn. 15. Kötlufjall: Það ber sama nafn enn og er suður og upp frá Stærra-Árskógi á Árskógsströnd. Þar sem sagt er Helgi magri hafi setið Kötlu mat, líklega sama og Sólarfjall. 16. Þorvaldsdalur: Hann ber sama nafn enn og liggur í suð- vestur fram af Árskógsströnd og er albyggður. 17. Hella: Byggður bær og ber sama nafn enn. Hún er næstur bær við Birnunes með sjónum. 18. Hranarek:17 Það hef ég ekki spurt hvar er. Þessi 5 næstu18 örnefni eru öll á Árskógsströnd, nú í Arnarneshrepp, en áður fylgdi hún Vallahrepp. 1U. kapítuli. 19. Melshöfði: Hann er austan til við Svarfaðardalsá skammt frá sjó, út frá bænum Hrísum. Þessi höfði er nú oftast nefndur Melshorn. Þangað hafa fornmenn lagt skipum sínum og ráðið til hlunns og látið þar standa á milli þess þeir sigldu til annarra landa. 15 Varðandi Blótbað sjá athgr. 12. Gísli Jónsson hefur ekki þekkt þessa nafnmynd. 10 Um mannabeinafund suður og ofan frá laut, sem kölluð er Óþokkalaut (— Óþokkadæl?) sjá Árbók fornleifafélagsins 1941-—42, bls. 25—26, og Kuml og haugfé, bls. 115. — Trúlegt virðist að Óþokkalaut sé uppvakið ör- nefni eftir sögunni. 17 1 Eyfirðinga sögum 1956 er þetta nafn skrifað Hranariki, eftir aðalhand- ritinu Hrana rilti. í Svarfdælasögu 1966 getur Jónas Kristjánsson ekki um aðra leshætti. Nafnið þekkist ekki nú. 18 Þ. e. a. s. fimm næstu á undan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.