Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Síða 85

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Síða 85
„TEIGSKIRKJU TILEINKUГ 89 1 Það mun vera á misskilningi byggt sem fram kemur í íslenzkum æviskrám II, bls. 359 og III, bls. 177, að bræðurnir Hjalti og Jón hafi átt sína dótturina hvor, er báðar hafi látist í Stóru bólu 1707. Virðist mega rekja þetta til Æfa læröra manna 34, bl. 81 v, þar sem skotið er inn í kaflann um Jón Jónsson athugasemd um að hann hafi átt dóttur og þar vitnað í Ættartölur Guðmundar Gíslasonar í Melgerði. Hjá Guðmundi er ekkert á það minnst, aðeins getið dóttur Hjalta, sem hins vegar er ekki nefnd í kaflanum um Hjalta Jónsson í Æfum læröra manna 27, bl. 120. Dóttur Hjalta er og getið í öðrum heimildum, svo sem Lbs. 293 fol., bls. 137 og Lbs. 2372 4to, en ókunn- ugt er um aðrar heimildir um dóttur Jóns. 2 Við lauslega könnun á Kirknaskrá Þjóðminjasafns Islands (skrá um kirkjur landsins og gripi þeirra á 20. öld), svo og á þeim kirkjuklukkum sem varð- veittar eru í safninu, fundust aðeins átta klukkur með áletruðum tileinkun- um af þessu tagi. Voru fjórar þessara áletrana á dönsku (Búðir í Staðar- sveit 1702, Narfeyri 1707, Hólmar í Eeyðarfirði 1714 og Stykkishólmur 1910), en fjórar á íslensku (Staðarhraun 1731, Sólheimar í Mýrdal 1742, Spákonufell 1823 og Tjörn á Vatnsnesi 1869). HEIMILDIR Handrit Lbs. 32 fol. Bréfasamtíningur, bls. 8. Lbs. 293 fol. Prestasögur Jóns Konráðssonar, bls. 137. Lbs. 2372 4to. Prestaæfir Sighvats Grímssonar Borgfirðings, XV 2, Eyja- fjarðarsýsla, Saurbær. Lbs. 2574 8vo. Ættartölur Guðmundar Gíslasonar í Melgerði, bls. 138—140. Þjms. Kirknaskrá [Matthías Þórðarson o. fl.]. Þjms. Skrá yfir kirkjugripi í Þjóöminjasafni íslands. Þjms. Skýrslur um Þjóðminjasafnið 1916—1921. Þjskjs. Bps. A, II, 14, a, bl. 186—187; b, bl. 67—68. Þjskjs. Bps. A, II, 17, bls. 252—257, 604—606. Þjskjs. Kirkjustóll Teigskirkju 1752—185.t, bl. 5 v. Þjskjs. Kirkjustóll Teigskirkju 1855—1896, bls. 11. Þjskjs. Æfir læröra manna eftir Hannes Þorsteinsson, 27, bl. 120 (Hjalti Jónsson); 33, bl. 85—86 (Jón Hjaltason) ; 34, bl. 81 (Jón Jónsson). Prentuð rit Annálar 1U00—1800 I, (Rvk, 1922—1927), bls. 472, 485 (Vallaannáll 1705, 1707); bls. 605 (Mælifellsannáll 1705). Benediktsson, Bogi. Sýslumannaæfir IV (Rvk, 1909—1915), bls. 391—392. Espólín, Jón. fslands árbækur VIII (Kh., 1829), bls. 6, 89, 111. Jónsson, Bjarni. íslenzkir Hafnarstúdentar (Akureyri, 1949), bls. 36, 58, 60. [Ketilsson, Magnús] ... Forordninger ... III (Kbh., 1787), bls. 400, 402—403, 419, 424. Magnússon, Árni og Páll Vídalín. Jarðabók I (Kh., 1913—1917), bls. 50—51.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.