Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Síða 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Síða 1
GÍSLI GESTSSON - LILJA ÁRNADÓTTIR KÚABÓT f ÁLFTAVERI VII Fundaskrá Margir hlutir komu í ljós við uppgröft- inn og verða þeir allir taldir upp. Ýmsir þeirra eru merkir og auðvelt cr að hugsa sér, að einhverjum vcrði gerð betri skil, þó síðar verði. Þeir munir sem fundust í sömu tótdnni eru taldir upp í þcirri röð, sem þcir fundust. Fundanúmerin eru fjögurra stafa og táknar fyrsta talan árið, sem hluturinn fannst en hinir þrír tölumerkið frá því ári. Alls eru þetta 564 tölusett númer. Öll mál eru tilgreind í centimetrum. Umfjöllun urn eftirtalda gripi cr eftir Gísla Gestsson: 2028, 2062-2065, 2067, 2068, 2070-2076, 2078, 2080, 2089, 2096, 2097, 2102, 2109 a, b, 2142, 2144, 2157- 2159. Eftir að uppgrefti var lokið konr Þórður Tómasson safnstjóri í Skógum í Kúabót og hirti lausafundi, gripina 7001-7010. Futidið í A (stofuj 2028. Bogið trc. L. 83,5 cm, br. 12,5 cm, þ. 8,0 cm. Tréð gæti sem best hafa verið yfir dyrum, sem þá hafa aðeins vcrið 41,5 cm víðar. Á trénu er ein slétt hlið og á henni er grunnt einfalt strik, sem fylgir neðri brún hennar og er þá gert ráð fyrir að kryppa bogans snúi upp. Neðri hlið bogans er einnig slétt tilhöggin og þar er sams konar strik, sem fylgir sömu brún og hitt strikið. Til beggja cnda að neðan eru gerðir „láréttir" fletir og þar eru göt í gegnum bogaendana og hefir boginn lík- lega verið negldur ofan á tvö tré eða (dyra)stafi. Leifar af trénöglum eru enn í D götunum. Að ofan er boginn einnig til- högginn, og eru skáfledr á báðum endum og á þeim ofanverðum eru götin fyrir tré- naglana til fcsdngar bogans niður á dyra- stafi. Fjórða hliðin virðist minna tilsniðin, en þó er láréttur stallur á henni cfst og víðar sjást á henni axarför. Boginn er svartur af sóti á öllum hliðum nema að ofan. Einnig eru sléttu fletirnir bæði að ofan og neðan til beggja enda lítt sótugir og virðast þeir hafa fallið óná- kvænrlega að tré. Talsvcrður fúi er í trénu, einkum við annað naglagatið og mcst þó á sléttu hlið- inni, aðallega í miðju. Fundið um 1,60 m austur frá dyrum til skála. 2029. Fjalhögg. Var austur frá dyrum til skála. 2030. Flauskúpa úr litlu dýri. Var í rofurn í norðvesturhorninu. 2031. Sýni af barnamold. Var yfir gólfi. 2035. Sýnishorn af tré. L. 19,9, br. 4,2 þ. 3,0. Úr stofu. 2042. Eirþynna með gati. Stærð 5,4 x 3,5. Ferköntuð, aflöng þynna með tveimur götum við annan endann. Úr rofum í stofu. 2043. Flatur, aflangur hlutur úr beini. L. 6,2, br. 1,9, þ. 0,25. Önnur hliðin er kúpt, cn hin flöt og á henni sjást merki eftir sög. Brúnir eru ckki samsíða. Göt eru boruð í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.