Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Síða 2

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Síða 2
64 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS gegn á tveimur stöðum. Einnig fannst örlítill eirhólkur og gæti hann hafa vcrið í öðru gatinu. Gæti þetta verið hluti af kambi eða kambslíðri. Úr rofum í stofu. 2044. Sýnishorn af dýrabcinum. Tínt saman í stofu. 2059. Fjöl. Var í timbri yfir stofugólfi. 2060. Fjöl. L. 27,8, br. 8,4. Fjöl með rauf um þvcrt nálægt öðrum enda. Gæti það verið lögg og þetta því vcrið tunnu- stafur. Var yfir gólfi. 2061. Raftur, óheill. Var yfir gólfi. 2062. Fjöl. L. 48,3 cm, br. 16,9 cm, þ. (0,24 cm -) 3,38 cm. Fjölin er sótug á báðunr hliðunr og þó talsvert meira á ann- arri, en 7 ystu cm á þeirri hlið cru þó scnr næst sótlausir og hefur sá hluti eflaust Icgið á öðru tré (rafti?). Nálægt hinum cndanunr á gagnstæðri lrlið cru þrjú strik cða skurðir þvcrt yfir fjölina næstum samhliða, virðast skorin nreð eggjárni, bilin eru 6,35 cm- 6,45 cm það innra og 7,25 cnr-7,45 cnr það ytra. Ekkert strikanna nær alveg yfir Qölina. Önnur hlið fjalarinnar cr upphaf- lcga telgd til með öxi, cn hinum nregin er brotið af henni og sést því hvorki hve breið né löng lrún hefur vcrið upphaflega. Fjölin er sæmilega slétt og sjást á hliðunum nrörg axarför, nú er hún þó nrjög misþykk og nrá'vera að það sé vegna fúa, en lítið bcr á hörðutn kjarna í henni. Fannst 2,35 nr austur frá dyrunr til skála. 2063. Fjöl. Hún er brotin í þrjá hluta og var 1. samtals 91 cm, br. 22 cnr (bæði málin ónákvæm) og þ. 1,8-3,1 cm. Fjölin var í þremur hlutum er hún fannst og eru þeir merktir a, b og c, á þeinr öllum eru grcinilcg axarför og á 2063 c, sem er stærsta brotið, er citt naglagat. Öll eru brotin kolsvört af sóti á annarri hlið, en mega heita sótlaus á hinni, þau cru allmeyr og virðast hafa verið fúin er þau lentu í leirnunr þar sem þau fundust. Unr 2,50 m austur frá dyrum. 2064. Fjöl. L. 39,4 cnr, br. 24,3 cm, þ. 3,2-3,9 cnr. Brotið er af báðum endunr fjalarinnar, önnur hlið hennar er sótug mjög, en hin nrá heita sótlaus. Jaðrar sótugu hliðarinnar eru heilir á kafla. Ystu 5 cm á sótugu hliðinni cru þó sótlitlir og virðist hún hafa legið þar á rafti. Þar er eitt naglagat og hefur fjölin brotnað unr gatið. Sótlausa hliðin er öll miklu fúnari en hin, en cru þó báðar meyrar. Var unr 2 m austur frá dyrunr. 2065. Brot af rafti. L. 99,8, nrcst br. 10,9, h. 5,5. Raftur þessi hefir verið hálfsí- valur, með einni sléttri grunnhlið, tveimur lágum hliðum (unr 3 cnr) og kúptur að ofan og liggja 4 ótvíræð naglagöt niður í gegnum hann. Hliðar og kúpa hafa verið svört af sóti, en grunnflötur miklu nrinna sótugur. Á raftinum cru víða för eftir trjá- nraðk og er ótvírætt að þetta er rekaviður. Rafturinn lrefur verið líkur nr. 2067 og 2068 (senr cru brot af einunr rafti), cn þcssi hefur verið talsvert lægri. Hann er nú ákaf- lega rotinn og er mjög lítið eftir af upphaf- lcgu yfirborði. Fairnst um 1 nr austan nyrðri dyrakanrps. 2066. Tvö spýtnabrot úr hrúgu yfir gólfi í stofu. 2067. Brot af rafti, gæti verið af2068. L. 40,30 cnr, br. 9,50 cm, h. 9,10 cnr. Raft- brot með sléttri hlið að ncðan og tveinr lóðréttunr lægri hliðum, en sívalt að ofan og er það lagað til á öllunr hliðunr. Aö neðan sjást 6 trénaglagöt og hefur kubbur þessi brotnað um göt, brot af nöglum eru í öllum götum. Að ofan sjást aðeins 4 naglagöt og eitt á hlið, senr stcfnir á ská niður á grunnflötinn. Á hliðunr og að ofan er búturinn nrjög sótugur, en lítið á neðri lrlið. Rafturinn er ckki nrjög fúinn. Var 2,60 nr austan dyra. 2068. Langt tré eða raftur. L. 131,30, br. allt að 9,72 cm (unr nriðju) h. 9,20 cnr eða nrinna. Þetta er hálfsívalur raftur og brotið af báðum endunr. Kúpan hefur verið löguð til líklega með öxi og gcrðar stuttar „lóð- réttar" hliðar, senr nræta flatari hlið í 90^ hornunr. Á annan enda kúpunnar er gerður stallur. Ofan í kúpuna og í gegnunr raftinn eru 8 trénaglagöt og er brotið um ystu götin, trénagli hefur og verið rekinn í aðra hlið raftsins. Á sléttu hliðinni sjást 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.