Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 4
66 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS hennar, cða hún hcfur verið höggin sundur að nokkru, a.m.k. sjást axarför á þeim enda, sem ég kalla efri, sem gætu bent til þess. Nagli mcð ferstrcndum haus stcndur í fjölinni neðanverðri og er brotinn við hitt borð fjalarinnar. Ncðst eru tvö naglagöt jafnhátt í fjölinni og cr hún brotin um þau. Fjölin er sótug á báðurn hliðum og sé hliðin með naglahausnum nefnd framhlið, má segja að bæði sé samfclldara og þykk- ara sótlagið á bakhliðinni. Þó cru glögg skil þvcrt yfir þá hlið um naglann og er fjölin miklu minna sótug neðan þeirra. Ekki cr markalínan þó hornrétt við hcila jaðar fjalarinnar. Ljóst er að Ijölin er sléttuð mcð öxi. Hér er augljóst að öxin hefur verið brcið fyrir munnann, vart minna en 12 cm og smáskörðótt og eru axarförin stutt og brcið cða 12 cm x 1,2-3 cm. Fjölin sýnist hafa verið lítið fúin, cn er nú rnjög vatnsósa og mcyr í gcgn. Fannst 2,60 m austur frá suðurkampi. Myiid 25. Sýnishorn af brýnum, frá vinstri: 5130, 2016, 5138, 2077 og 3018b, öll úr B nema 2077, sem fannst í A. Ljósm. Guð- mundur Ingólfsson/ímynd. Fig. 25. Samples of whetstones, from left: 5130, 2016, 5138, 2077 and 3018b, all found in B except 2077, which was found in A. Photo Guðmundur Ingólfsson /ímytid. 2077. Brýni úr flögubergi. L. 5,5, br. 2,5, þ. 0,5. Lítið, þunnt brýni mcð gati. Gat nálægt öðrum cnda og þar er það þykkast. Fannst 1,5 m austan dyranna. 2078. Fjöl. L. 19,8 cm. br, 14,8 cm, þ. 2,5 cm. Þetta er aðcins brot af miklu stærri fjöl, 40 x 18 cm, cn hún var gjörfúin og kom upp í mörgum hlutum og voru hin brotin með öllu ófróðleg, þar cð allar hliðar þeirra voru aðcins fúasár. Á þessu broti er önnur hliðin varðveitt. Hún er svört af sóti og á hcnni er tvöfalt strik, lögulegt. Vegna þess að kvistur cr í fjölinni sést hluti af jaðri hcnnar og hefur verið telgd egg á hana rúman xh crn frá strikinu og hefur líklega verið ætluð til að standa í nót. Axarför sjást á sótugu hliðinni og minna helst á för eftir hjólsög. Svo sem fyrr scgir cr fjölin grautfúin og án kjarna nema í kringum kvistinn, sem fyrr var frá sagt. Fundin 3,30 m austur frá dyrum. 2079. Tvær spýtur, 8,9 og 5,7 cm að lengd. Ekki með augljósum mannaverk- unt. Voru undir 2078. 2080. Klofin fjöl. L. 35,0 cm, br. 23,7 cm, þ. 2,28 cm. Fjölin heldur upphaflegri breidd, fallega sléttuð á annarri hliðinni (x- höggin) og er hún greinilega framhlið. Hún er miklu sótugri en bakhliðin, en þó cru 8 cm efst á framhliðinni langtum sót- minni og þar eru í brotsárinu citt cða tvö naglagöt. Fjölin er mjög fúin og vatnsósa. Fannst 3,10 m austur frá dyrum. 2081. Fjöl. L. 34,6, br. 4,5, þ. 1,7-2,7. Fjölin er heilleg, ekki greinilega brotin um enda, mcð axarförum á öllum hliðum, sótug á báðum mjóu hliðunum. Lítt fúin, en þó meyr nema helst við sótugu hliðarn- ar. Fannst 2,30 m austur frá dyrum. 2087. Brot úr renndri tréskál. L. 10,8, þ. 0,7. Brot úr barmi, er það klofið. Tálgað er í hrygg samsíða barmi og eru einnig tvö samsíða grunn strik með barmi. Göt eru í gegnum brotið. Fannst í sandlagi nálægt gólfi. 2088. Sýnishorn af stórgripsbcini. Úr stofu. 2089. Fjöl. Helst má lýsa þessu sent lítilli fjöl, 1. 14,1 cm, en brotið er af öðrum enda hennar, br. 5,8 cm, þ. 1,8 cm. Á annan enda fjalarinnar hefur verið negldur kjálki, 1. 13,0 cm, br. allt að 2,05 cm, þ. mest

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.