Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Qupperneq 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Qupperneq 5
KÚABÓT f ÁLFTAVERI VII 67 1,43 cm, trénaglinn, scm fcsti kjálkann á Qölina licfur vcrið 5,60 cm langur. Fjölin hcfur klofnað um naglagatið og cr þctta nú laust í sundur. Mcð þcssu lá spýta, lík nagla í lögun, cn á hana hálfa er þó tclgdur sléttur flötur, og er hann sótugur og hefur því naumast verið rekinn í tré 1. 8,1 cm, br. 1,53 cm. þ. 1,09 cm-1,46 cm. Öll eru þcssi brot talsvert sótug og skal ckki giskað á til hvers þetta hefur verið notað. Brot þcssi cru allvatnsósa, cn ckki mjög fúin. Fundið nálægt miðju húsi. 2090. Fjórir trénaglar. Lcngd þess stærsta cr 7,5 cm, aðrir cru minni. Þrír þcirra eru telgdir í odd, en einn cr brot. Voru í rofum í stofu. 2091. Sýnishorn af tré. Tvær spýtur mcð mcrki eftir öxi. Úr stofu. 2092. Sýnishorn af spýtum. Tvær spýtur önnur 22,8 cm að lcngd cn hin 6,9. Sú stutta cr óheil og vantar á hana yfirborð öðrum megin. Hin er óregluleg í lögun. Voru við gólf. 2093. Fjöl. L. 50,6. Tveir fjalarbútar sem vcrið hafa cin og sama fjölin. Endi ann- arrar fjalarinnar er tclgdur til og myndar horn. Önnur er sótug en yfirborð hinnar er skaddað af fúa. Úr stofu. 2094. Fjöl í þremur hlutum. L. 45,5, br. 13.8, þ. 1,8. Illa farin, sótug á annarri hlið- inni cn yfirborð hinnar er skaddað af fúa. Úr stofu. 2095. Brot úr rafti. L. 36,8, br. 9,4, þ. 3.8. Brot úr spýtu eða rafti. Annar cndi hcill, en hinn brotinn, gildast um miðju. Greina má sagarfor á spýtunni og einnig sót enda þótt hún sé illa farin. Úr stofu. 2096. Fjöl. L. 54,5 cm, br. 18,3 cm, þ. 2,6 cm. Fjölin er greinilega úr rekaviði, þar cð hún cr talsvert maðksmogin í annan kantinn. Hún er svört af sóti á annarri hliðinni, scm ég kalla framhlið, cn sem næst sótlaus á bakhliðinni. Fjölin cr mcð langri sneiðingu, scm myndar nær 24° horn við hina langhliðina (66° horn við hugsaðan grunnflöt sjá 2097), ysta hyrnan cr sniðin af þcssum cnda, hinn cndinn cr mcð öllu fúinn burt og verður ckkcrt sagt um hvc löng þcssi fjöl hefur vcrið upphaf- lcga. Skáflöturinn fláir talsvcrt og cr meira sncitt af framhliðinni, og langhliðin, sem skáflöturinn rís af fláir einnig, en minna. Gagnstæð hlið er telgd til sem mcitilsegg alla lcið. Samhliða henni og fast við fláann er samsett strik 1,8 cm breitt, tvær sam- hliða skorur með laut á milli. Ofarlega í mjóa endanum cr nagli. Hann cr mcð fcr- skeyttum haus á bakhlið, cn leggur naglans cr brotinn við framhlið og er brotsárið álíka sótugt og framhliðin, cr annaðhvort að naglinn er frá eldra notkunarstigi eða hann hcfir vcrið ætlaður til cinhvcrra nota, en hefur brotnað fljótt. Fjölin cr æði fúin og meyr án kjarna. Var 3,60 m austur frá syðra dyrakampi. 2097. Fjöl. L. 68,2 cm, br. 11,3 cm (mest), þ. 2,7 cm. Fjölin er tilhöggin á vcnjulegan hátt, svört af sóti á framhlið, en að því cr séð verður sótlaus á bakhlið, en raunar er hún að mcstu fúin burt. Fjölin er þverstýfð í annan endann. Er sá cndi telgd- ur til eins og meitilscgg og virðist hafa staðið í nót þar cða hann cr sótlaus á frcmri fláanum a.m.k. Hinn endinn cr mcð sneið-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.