Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Side 6
68
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
ingu og myndar hún um 72° Iiorn við
grunnflötinn. Sú sneiðing hallast einnig
inn undir sótuga hliðina. Niðri við
grunnflöt, gagnstætt við sneiðinguna á
hinum endanum virðist vera stuttur upp-
haflegur kantur nreð grunnri nót, en nú
verður ekki séð nema óljóst hvort and-
stæður kantur er upphaflcgur, cn það hcfur
ntér sýnst þcgar fjölin kom fyrst í ljós og
hefur hún þá upphaflega ekki vcrið breið-
ari en svo scnr 11,5-12,0 cm. Á nróts við
neðri enda sneiðingarinnar er trénagli í
gcgnum fjölina. Mikið er fúið burt af fjöl-
inni og virðist hún hafa vcrið óhcil þegar
hún lenti niður í lcirinn í A, einkum virtist
vanta stóran bita úr annarri hlið miðri, þar
er fjölin nú mjög óstcrk enda aðeins 3 cm
brcið, og raunar er hún öll mjög meyr.
Var 3,50 m austur frá syðra dyrakanrpi.
2098. Sýnishorn af spýtnaleifum. L.
18,7, br. 4,2, þ. 3,7. Spýtukubbur með
óreglulegu þversniði. Aðeins ein hliðin cr
varðveitt en yfirborð vantar á hinar. f heilu
hliðina, scm er 3,7 cm breið, cr greypt far
eða nót eftir endilöngu. Er það 1,5 cm á
breidd. Úr stofu.
2099. Sýnishorn af tré. L. 16,6, br. 3,4,
þ. 1,3. Spónn cða þunnt tré. Gat er í gegn
á cinum stað. Sótugt. Úr stofu.
2100. Tveir fjalarbútar. Stærðir: L. 45,9,
br. 6,6, þ. 2,1 og 1. 22,4, br. 5,9, þ. 2,0.
Stærri búturinn cr með snciðingu í annan
endann en beinn í hinn. Á þeim minni
örlar fyrir sneiðingu öðrum megin en hinn
cndinn er afbrotinn. Sótug. Úr stofu.
2101. Fjöl. Úr stofu.
2102. Fjöl. L. 11,9 cm, br. 12,8 cm, þ.
1,8 cm. Þctta er aðcins hluti af stærri fjöl,
sem ckki náðist upp nenra í brotum. Á
þessu broti er ein upphafleg hlið og sótugt
er það á þrjá vegu. Fjölin sýnist hafa verið
þynnri en venjulcgast er í þessum rústum,
en vera má að svo sýnist aðcins vegna fúa
og gamallar þornunar. Fannst 1,60 m
vestur frá gaflhlaði.
2103. Tveir fjalarbútar. L. 17, br. 4,1 og
1. 20, br. 4,3. Úr stofu.
2104. Sýni af dýrabeinunr. Úr stofu.
2105. Sýnishorn af spýtukubbum. Þrír
naglar eða fleygar. Úr stofu.
2106. Sýnishorn af spýtnaleifunr. Þrjár
spýtur sem á sjást merki um mannaverk.
Úr stofu.
2107. Spýta. L. 22,7, br. 5,3, þ. 2. Illa
farin á þremur hliðum, sú fjórða er slétt.
Sneiðing við annan endann. Lá við dyra-
kamp.
2109 a,b. Fjöl. L. 113 cm, fjölin brotnaði
um ncglinguna og voru brotin merkt a og
b, a vestar, 1. 55 cm, b austar 1. 50 cm,
mesta breidd brotanna er a 10 cm b 9 cm,
þykkt a 2,20—20 og þykkt b. 2,42-2,47.
Fjölin er mjög fúin til jaðranna og brodn
og er nú ekki eftir af upphaflcgum jaðri
nema svo sem 30 cm (ca 16,5 á a og 14,0
á b), cn þó sést að upphaflcga hefur fjölin
verið minnst 12 cnr breið. Auk naglagats-
ins, sem íjölin hefur brotnað um er skýrt
naglagat á b nærri brotna endanunr og
annað óljóst á henni miðri. Fjöl þessi hcfur
áreiðanlcga verið framan á bekk og líklcga
neðsta fjöl, hafi flciri verið en ein. Þar eð
efri brún hennar var í 70 cm hæð hefur sú
neðri ekki verið hærra cn í 58 cm hæð, eða
aðeins um 7 cm frá gólfi. Framhlið fjalar-
innar er undarlega þverrispuð svo að fljótt
á litið minnir á illa sagað. Bakhliðin er
mjög slétt með grófri áferð og minnir á
nútíma mótatimbur en þó með öllu án sag-
arfara. Yfirborð og miðbik fjalarinnar er
fúið og vatnsósa, en þó er allfastur kjarni í
henni. Var negld franran á stoð 2,70 m
austur frá dyrakampinum.
2111. Snældusnúður úr sandsteini. Hæð
2,6, þvm. 5,0, þvm. gats efst 1,28. Kúptur