Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Qupperneq 10

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Qupperneq 10
72 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 2036. Sýnishorn af húsdýrabeinum, tólf talsins. Ur sama stað. 2037. Kljásteinn úr blágrýti. Stærð: 12,6x7,4x5,3. Óreglulegur að lögun með götum og holum. Fannst austarlega við norðurvegg. 2038. Snældusnúður úr sandsteini. Hálfur. Þvermál 5,8 og vídd gats að ofan 1,4, þykkt 4,5. Fannst austarlega við norð- urvegg. 2039. Nagli úr eir. L. 3,7, þvm. hauss 1,6. Fannst við norðurvegg. 2040. Hnífsblað úr járni, 1. 10,6, br. 4,7, þ. 1,3. Ryðgað en vottar fyrir tanga við annan enda. Fannst við norðurvegg. 2041. Sýnishorn af viðarsalla. Ur gólfi. 2045. Sýnishorn af birkilimi. Af norður- seti. 2046. Spýta. L. 14,2, br. 13,3, þ. 2,1. Brotið cr af báðunr endum, ein hliðin sótug og er á henni strik. Var á norðurseti. 2047. Spýta. L. 6,9, br. 2,7, þ. I. Lítil spýta ígreypt nálægt öðrum enda. Maðk- smogin. Fannst austast á norðurseti. 2048. Tveir fléttingar úr hrosshári. L. 16,8 og 10. Fundust á sama stað. 2049. Spýta, sívöl. L. 9,4, þvm. 0,7. Fannst á svipuðum slóðum. 2050. Brýnisbrot úr flögubergi. L. 7,1, br. 2, þ. 1,8. Brýni sem hefur verið með gati, en þar er nú brotið um. Þykkast í miðju og mjókkar til endanna. Austast af norðurseti. 2051. Sýnishorn af dýrabeinum. Af sarna stað. 2052. Sýnishorn af trjáleifum. Af sama stað. 2053. Snælduhali úr tré. L. 28,5, mcst þvcrmál 1,6. Halinn er gildastur rétt ofan við miðju og er hann þar fcrkantaður, en verður sívalari til beggja enda. Fannst á norðurseti. 2054. Skæri úr járni. Er þetta cinungis annar armurinn. L. 16,5. Var á norðurseti. 2055. Sýnishorn af trjáleifum. Tínt saman af báðum setum. 2056. Járnleifar, fimm illgreinanlegir hlutir. Tínt saman í skála. Mytid 30. Hlutar i'ir skœrutn, þau efri á niyiid- inni eru nr. 2054, hin nr. 6007, bœði úr B. Ljósin. Guðmundur Ingólfsson/íniynd. Fig. 30. Parts of scissors, no. 2054 and 6007, both foutid in B. Photo Guðinundur Ingólfsson/ ímynd. 2057. Sýni af húsdýrabeinum. Ur skála. 2058. Sýnishorn af trjáleifum. Ur skála. 2082. Fjögur brot úr eirblöndu. Það stærsta cr 7,5 x 4,1 að stærð og hin miklu minni. Flöt og nokkurt sót á þcim. Af syðra seti. 2083. Þrjú brot úr koparblöndu. Það stærsta er 5,5 x 3,1 að umfangi en hin eru minni. Af gólfi. 2084. Sýnishorn af trjáleifum. Þrettán bútar og cru sumir þeirra höggnir eða telgdir en aðrir eru spænir og afliögg. Tínt saman austarlega í skála. 2085. Sýnishorn af húsdýrabeinum. Ur skála. 2086. Tilhöggvinn kubbur af planka sem var bakvið setstokkinn í skála. 2108. Þrír trénaglar, tveir heilir og einn cr einungis oddur. L. 10,9, 10,3 og 3,8. Þeir sem heilir eru gildna er nær dregur haus. Af suðurseti. 2110. Hnífur úr járni með tréskafti. L. 15,8 og er þar af skaftið 8,1 langt. Breidd blaðs er 1,6. Fannst á suðurscti við skilrúm. 2117. Stafur úr íláti úr eik. L. 32,2, br. 6,8, þ. 0,7. Fúið cr ofan af stafnum og önnur hliðin er burt, en hin hliðin er hcil á kafla og neðri endi. Þar er lögg eftir 2 mm breið og álíka djúp, 5 cm ofan við endann. Fundin á syðra seti vestur frá kampi milli A og B.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.