Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 13
KÚABÓT I ÁLFTAVERI VII 75 2154. Oki af bcinkambi. L. 6,4, br. við annan cnda 1,3 og hinn 0,9, mest þykkt 0,45. Brotið er af báðum cndurn okans, en brciðastur cr hann við annan cndann og mjókkar til hins. Brotinn um gat við breiðari enda. Efri hliðin er kúpt, cn sú ncðri flatari og á hcnni sjást sagarför. Rauf cr cftir kúptu hliðinni og þar gæti hafa verið innlagt annað cfni. Af norðurscti. 2155. Klampi af sctstokk. L. 29,2, br. 5,2, þ. 4,3. Fúin spýta, brotið af báðunr cndum. Járnnagli er gcgnum hana nálægt öðrum enda. Klampinn var við miðjan sct- stokkinn í skála. 2162. Brot úr slegnum eirpotti. Stærð 5.7 x 7,7. Af norðurseti. 2164. Sýnishorn af húsdýrabcinum. Tínt saman í skála. 3001. Brot úr stcyptum eirpotti. Stærð 7,2 x 6,8, þ. 0,6. Brotið virðist úr bclg ilátsins. Var austast á suðurseti. 3002. Brýnisbrot úr flögubergi. L. 5,4, br. 2,4, þ. 1,3. Brýnið hefur vcrið kúpt, og cr brotið þykkast við annan cndann og mjókkar að hinum. Á sama stað. 3003. Brýnisbrot úr flögubcrgi. L. 6,4, br. 1,6, þ. 0,8. Þykkast við annan cndann, og þynnist að þeim gagnstæða. Brotið úr hliðum. Á sama stað. 3004. Bcinvala úr lambi. Stærð 1,4 x 2,7 x 1,7. Á sama stað. 3005. Brot úr eirþynnu. Stærð 2.8 x 2,8, þ. innan við 0,1. Lítill þynnu- bútur, nagli cða hnoð cru í gegnum hann og stór skinna úr svipuðu cfni er annars vcgar. Á sama stað. 3006. Naglabútur úr járni. L. 3,4, br. hauss 1,9. Á sama stað. 3007. Járnnagli. L. 3,5. Nagli með haus, cn brotnað hcfur af oddi. Á sanra stað. 3008. Járnnagli. L. 3. Á sama stað. 3009. Járnhlutur. L. 5,9, br. 1,3. Ókcnnilcgur aflangur járnhlutur. Á sama stað. 3011. Bjúghnífur úr járni. L. 9,5, mcsta breidd blaðs 2,4. Hnífur mcð bognu blaði og tanga, en ekkcrt cr cftir af skafti. Var í holu í suðurveggnum 1 m austan dyra. Mynd 34. Bjúghnífur, nr. 3011, úr B. Ljósm. Gitðmundur Ingólfsson/ímynd. Fig. 34. A knife, no. 3011, found in B. Photo Guð- mundur lngólfsson/ímynd. 3016. Smásnifsi úr eir. Stærð 1,5 x 1,3, þ. 0,09. Af suðurscti. 3017. Járnkengur. Ryðgaður og í fjórum brotum og cr það lcngsta 3 cm. Af suður- seti. 3021. Eirþynna. Stærð 4,6 x 2,6, þ. 0,1. Hnoð cr í gegnum þynnuna við annan endann. Austast úr suðurseti. 3022. Eirþynna. Stærð 5,1 x 2,5, þ. 0,1. Tvö hnoð sitja í þynnunni. Úr sama stað. 3023. Eirsnifsi. Stærð 2,08x1,6, þ. 0,25. Úr sama stað. 3024. Broddur úr óþekktum málmi. L. 7,1. Úr sama stað. 3025. Brýni úr flögubergi. L. 10,9, rnest breidd 2,5, þ. 1,9. Brotið brýni scm er breiðast við annan cndann cn mjókkar til hins. Holufyllingar hafa vcrið í efninu. Úr sarna stað. 3026. Lítið trétippi. H. 2,3. Úr sama stað. 3027. Ókenndur beinhlutui. L. 7,2, br. 2,6, þ. 1,5. Smáhlutur með tálguförum sem einna helst minnir á kolu. Undirhliðin er kúpt og sú efri íhvolf aftur að skaftinu. Úr sarna stað. 3028. Sýnishorn af spýtnaleifunr. Tíu spýtur, þar af átta telgdir pinnar. Úr sama stað. 3029. Sýnishorn af spýtnaleifum. Fjórar spýtur með mannaverkum. Úr sama stað.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.