Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Side 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Side 14
76 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 3030. Trckringla. Þvm. 13, brcidd við skcrðingar 10,3, þ. 1,9. Kringla, nú klofin í tvcnnt. Skerðingar eru á tveimur gagn- stæðum stöðum. Á annarri hliðinni má grcina þrjá hringi, scm cru ristir í óreglu- lcga. Miðpunktur er í þcirn. Á hinni hlið- inni cr kringian þynnt við brún. Gat cr á miðju og er þvermál þcss 0,9 cm. Úr sama stað. 3031. Lcðurrcim. L. 17. Ræma, scm cr breiðust 1,2 cm við annan enda, cn fcr út í ckki neitt við hinn. Þar cru saunragöt þvert í gcgnum rcimina. Virðist afklippa. Úr sanra stað. 3032. Sýnishorn af dýrabeinum. Úr sama stað. 3033. Spýta. L. 22,3, br. 4,4 og 2,8, þ. 2,1. Aflöng spýta, scm sncitt hcfur vcrið af öðrum megin og nær snciðingin allt frá miðju og að cnda. Sá cndi er telgdur cins og í mcitilsegg. Við brciðari cnda cr trc- nagli í gegn. Úr sama stað. 3034. Leggur úr sauðkind. Úr sama stað. 3035. Kljásteinn. Stærð 4,8 x 6,5 x 7,3. Óreglulegur að lögun, vcðraður. Úr sama stað. 3042. Fcrköntuð hringja úr tini. Stærð 3,6 x 2,3, þ. 0,4. Þorn vantar. Af syðra seti. 3043. Eirhólkur. L. 6,5, br. efst 1,5 og neðst 0,5. Hólkur scm mjókkar niður og lokast þar. Þversnið er nálægt því að vera sporöskjulaga. Samskeyti cru á miðri ann- arri breiðari hliðinni. Brotnað hefur ofan af og tréleifar eru neðst í hólknum. Af sama stað. 3044. Brýnisbrot úr flögubergi. L. 5,3, br. 1,8, þ. 0,7. Af syðra seti. 3045. Sýnishorn af spýtnaleifum. Fjórar spýtur með mannaverkum. Af sama stað. 3049. Kvarnarsteinsbrot úr útlendu gljáflögubergi. Þríhyrningslaga brot cða sneið úr kvarnarsteini. Þykkast 3,8 cm við horn sem vissi að miðju. Ekkert sér af gati. Eyddur á annarri hliðinni og þynnstur út við brún. Fjarlægð frá brún að miðju 12,2, breidd yst 12,7. Af sama stað. Mynd 35. Tvœr hringjur, sii slœrri nr. 3042 úr tini, hin minni nr. 3090 úr koparblöndu, báðar úr B. Ljósm. Guðmundur Ingólfsson/ ímynd. Fig. 35. Two buckies, the bigger one of pewter, no. 3042, the smaller one ofbronce, no. 3090, both found in B. Photo Guðmundur Ingólfsson/ímynd. 3050. Kola úr íslcnsku móbergi. H. 2,6, br. 5,5, 1. 7,4. Skaft hefur brotnað af. Skálin cr því sem næst kringlótt mcð bröttum börmum og flötum botni. Sótug á börmum. Var á syðra seti. 3051. Brot úr sandsteinskolu. H. 2,3, og umfang 5,5 x 3,3. Brot frcmst úr barmi. Var á syðra seti. 3052. Sandsteinskola. Margbrotin og óheil kola. Skaftið er heilt, en sá hluti sem eftir er af skálinni er í fimm brotum. Upp- hafleg lengd kolunnar hcfur vcrið um 12,3 og breidd 6,5. Var á sama stað. 3053. Brýnisbrot úr flögubergi. L. 3,9, br. 3,6, þ. 2,2. Brot úr stóru brýni, skora er í brýnið á báðum hliðum og þvcrt á enda brotsins, en hinn endinn er óslípaður. Var á syðra seti. 3054. Eirsnifsi. Stjerð 4,7 x 2,2, þ. 0,1. Aflöng eirþynna mcð gati og situr í því hnoð. Var á sama stað. 3055. Haus af járnnagla. Uinfang 2,4 x 2,2, h. 1,1. Var á sama stað.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.