Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 16
78 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS vefst utan um hringjuna. Fannst á miðju gólfi vcstast í skála. 3091. Eirsnifsi. Stærð 3x 1,9, þ. 0,1. Bríhyrningslaga sncpill með gati og situr hnoð í því. Úr rofum. 3092. Sýnishorn af ryðskcl (rauðaskán). Var yfir gólfskáninni. 3093. Sýnishorn af brunnu birkilimi. Var yfir flóðsandinum. 3094. Sýnishorn af járnblönduðum jarð- vegi. Úr rofum á norðurseti. 3095. Járnhnífur. brot. L. 12,2, br. blaðs um 2. Efsti hluti blaðs, tangi og trékinnar á honum. Af norðurscti. 3096. Járnnagli. L. 5,2. Af sama stað. Mynd 31. Kilpur, nr. 3097, lir B. Ljósni. Guðmundur Ingólfsson/tmynd. Fig. 31. Handlc of a bucket, no. 3091, found in B. Plwto Guðmundur lngólfsson/ímynd. 3097. Helmingur af járnkilp. Haf milli enda 12,8. Rúmur helmingur af kilp af cin- hvers konar íláti. Krókur er á öðrum cnda og snýr hann inn á við. Var efst í norður- seti. 3098. Eirsnifsi. Stærð 2,5 x 1,2, þ. 0,05. Smásnifsi með tveimur götum og er nagli í öðru þcirra. Við hann cr fastur cnn minni bútur. 3099. Hnappur úr tini. Þvm. 1,1, h. 1,8. Kringlóttur hnappur með fæti. Var í stoð- arholu. 3100. Hálf rafperla. L. 1,8, br. 1,5. Gul, vínberslaga rafperla, hefur verið slétt við enda, boruð eftir endilöngu og við annan endann sést að gat hefur verið allt að 0,4. Af miðgólfi. 3105. Beinkringla. Þvm. 4,5, þ. 1. Flöt kringla með gati á miðju, og cr það 1 cm að vídd. Úr norðurseti. 3106. Járnhald af kistu cða einhvcrju slíku. L. 12,7. Úr norðurscti. 3107. Eirsnifsi. Stærð 3,1 x 2,7, þ. 0,08. Afrifin eirþynna með gati og er nagli í því. Holur smátittur 2 cm langur fylgir mcð. Úr norðurseti. 3108. Járnnagli. L. 7,7, stærð hauss 2,5 x 3,4. Úr norðurscti. 3109. Járnstykki. L. 5,8, br. 2,2, þ. um 1,0. Jafnbreitt járnstykki sem gæti vcrið hluti af hnífsblaði. Úr norðurscti. 3110. Sýnishorn af járnlcifum. Úr norðurseti. 3111. Eirsnifsi. Örþunnt, brotið snifsi sem virðist vera hluti af einhverju kúptu. Var við norðurvegg. 3112. Brot úr skeifu. L. 8,4, br. 2,8. Af norðurseti. 3113. Vala úr sauðkind. Af sama stað. 3116. Spýta. L. 21, br. 8,1, þ. 3,2. Bútur úr stærri spýtu, en allar hliðar eru óheilar. í annarri langhlið hefur verið nót og leifar af strikum eru á spýtunni öðrum megin. Illa farin af fúa. Var á norðurseti. 3118. Kljásteinn. Stærð 9,2 x 7,1 x 5,8. Með tveimur götum. Var í holu í norður- vcgg. 3119. Brot úr skeifu. L. 7,6, br. 2,0. Var í holu í norðurvegg. 3120. Eirsnifsi. Stærð 3,4 x 1,3, þ. 0,08. Úr skála. 3121. Járnbrot. Stærð 7,1 x 1,9 x 1,0. Aflangt járnbrot sem gæti hafa verið hnífsblað. Úr sama stað. 3122. Járntcinn. L. 10,5, þvm. 1,7, breidd við auga 3,7. Stöng með auga við annan cnda en þverarmur er við hinn gagnstæða. Af sama stað. 3123. Skeifubrot. L. 8,5, br. 3,0. Úr sama stað. 3124. Járnhnífur með tréskafti. L. 12,7, skaftbreidd 2,1. Ryðgaður járnhnífur með

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.