Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Síða 17
KÚABÓT f ÁLFTAVERI VII
79
tanga. Skaft úr trc og í gegnum það liafa
verið þrír eirnaglar. Úr skála.
3125. Járnnagli mcð haus. L. 5,5, stærð
hauss 3,1 x 2,2. Af norðurscti.
3126. Hcstskónagli úr járni. L. 3,2. Af
norðurscti.
3127. Brýnisbrot úr flögubcrgi. L. 3,2,
br. 2, þ. 0,6. Af norðurscti.
3128. Járnnagli mcð haus. L. 5,3. Úr
skála.
3129. Járnlcifar. Lcifar af einhvcrs konar
teini og skinnu. Af norðurseti.
3130. Nokkur smásnifsi úr cir. Var vcst-
arlcga við norðurvcgg.
3131. Brýnisbrot úr flögubcrgi. L. 5,6,
br. 2,3, þ. 1,2. Brot úr allþykku brýni og
hafa skammhliðar þess verið hallandi og
því cr þvcrsniðið trapisulaga. Af norður-
seti.
4002. Lcðurpjatla. Stærð 4,2 x 3,3. Lítil
þunn pjatla sent á tvo vcgu virðist hcil og
1,5 crn frá brún má greina merki um
saumaskap. Annars staðar er scm hún hafl
rifnað. Var í gólfi.
4034 B og C. Sandsteinskola. L. 10,8,
br. 7,8, h. 4,4. Illa brotin sandstcinskola,
mikið vantar í skaftið, en þó fannst aftasti
hluti þcss. Skálin er nær því að vera spor-
öskjulaga en kringlótt og dýpt hcnnar cr
rúmir 2 cm. Sót cr innan í kolunni og utan
á skálinni. Fannst á norðurseti.
4035. Brotið brýni úr flögubcrgi. L.
12,1, br. 3,4, þ. 1,4. Klofnað hcfur úr
brýninu á löngum kafla og brotnað af
enda. Fannst á norðurseti.
4036. Eirsnifsi. L. 7,1, br. 2,5, þ. 0,15.
Afklippa, óregluleg að lögun. Úr skála.
4037. Sex pjötlur úr leðri. Sú stærsta cr
10,3 x 7,3 cn hinar minni. Virðast allar
afklippur. Fundust á miðgólfi.
4038. Járnstykki. L. 7,9. Flatt og í sveig.
Fannst í norðurscti.
4039. Trékúla með gati í gcgnunt. Var
mikið farin að rýrna og cr eins og saman-
klesst. L. 0,7, mest haf 0,95. Fannst vest-
arlega á miðgólfi.
4039 A. Járnkrókur. L. 5,2. Auga cr á
öðrum enda og snýr það þvert á krókinn
sem cr á hinum endanum. Var á norður-
seti.
4039 B. Hnc úr stcyptum cir. Sívalur
hlutur sem hcfur verið partur af einhvcrju
stærra. Er þctta cinn armur scnt cr afbrot-
inn við endann. Vinkilrétt á hann hefur
verið annar slíkur, en þar cr nú cinungis
brotsár. L. 3,3, þvm. 1,4. Fannst á norður-
seti.
4040. Trékúla, hcil ntcð gati í gegnum.
Þvjm. 1,5-1,7. Fannst vcstarlega á miðgólfi.
4041. Fléttaður leðurhnútur. Stærð
2,2 x 1,5 x 0,7. Hnappur eða hnútur flétt-
aður úr 0,5 cm breiðri lcðurræntu. Fannst
vestarlega á miðgólfi.
4042. Uppundin leðurræma. Br. um 1,
en stærð vafningsins cr 2,0 x 1,6 x 1,3.
Lausi cndinn er þræddur þvcrt í gegnum
vafninginn. Fannst vcstarlega á miðgólfi.
4044. Brýni úr flögubcrgi. L. 5,4, br.
2,3, þ. 1,7. Brcitt brýni með gati og hcfur
brotnað úr því um gatið, sömuleiðis er
brotið af gagnstæðum cnda. Fannst á
norðurscti.
4045. Lcifar af vaðmáli. Stærð pjötlu cr
10 x 8. Ekki sjáanleg merki um saunta-
skap. Fannst í miðgólfi.
4046. Tvö brot úr koparblöndu. Hið
stærra er 4,7 x 3,6, og það ntinna
2,4 x 2,1. Fannst í norðurscti.
4047. Trétittur cða flcygur. L. 14,9. Efst
er hann kantaður og cr 1,9 x 1,3 að stærð
ofan við miðju verður hann sívalur og
endar í oddi. Endi að ofan er telgdur til.
Fannst í miðgólfi.
4048. Hvítur, slípaður glcrhallur. Stærð
1 x 0,9 x 0,7. Fannst í miðgólfi.
4050. Skósóli úr lcðri. Meginhluti cn þó
vantar í þar sem hann hefur vcrið mjóstur.
Breiðastur cr hann 7,5 cn þar sent liann
vcrður mjóstur er hann aðcins rúmir 3.
Greinanleg cru nálarför inn í jaðra. Fannst
á miðgólfi við norðursct.
4051. Brýni úr flögubergi, nú í tvennu
lagi. L. 12,7, br. 1,2-1,5, þ. 0,45-0,75.
Alleytt brýni, mjóst um miðbik, brotnað
hefur af enda. Fannst á miðgólfi við
norðursct.