Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Síða 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Síða 20
82 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 5143. Kljásteinn. Fannst við vegg á norðurscti. 5144. Fjórar þunnar leðurpjötlur. Sú stærsta er 10,5 x 6, sjá má saumfar á henni. Gætu verið slitrur úr pyngju. Fannst austanvert á gólfinu. 5145. Tvær vaðmálspjötlur. Stærð 2x7 og 3 x 8,5. Virðist úr sama dúknum. Uppistöðuþráðurinn er ljósari. Fannst á gólfi í austanvcrðri tóttinni. 5146. Tvö brot úr renndum trcílátum. Eru þau bæði.úr barmi, en virðast ekki vera úr sama ílátinu. Stærra brotið er nrcð bryggju utan á með barmbrún og er þar 0,6 á þykkt, h. 3,9 og br. 3,7. Hitt brotið er slétt við barmbrún, cn verður þykkara þegar neðar drcgur. H. 2,2, br. 4,2, þ. 0,8. Fannst á gólfi austanvert í tóttinni. 5147. Tvær ræmur og cin pjatla úr leðri. Önnur ræman cr þykk og um 12 á lengd, önnur brún hennar er hcil. Hin ræman cr þynnri og mcð tvcimur götunr, Icngd hennar cr 13,5. Pjatlan er 10,7x6,5, óregluleg að lögun. Var í norðurseti vcst- arlega. 5148. Pjatla af cinskcftuvefnaði. Stærð 10 x 4. Fannst vcstarlcga á norðurscti. 5149. Lítil fjöl. L. 9,2, br. 3,1. Trétappi cr í öðrum cnda og tvcir cru í annarri hlið- inni. Fannst austarlcga í gólfi. 5150. Leðurpjötlur, fimm talsins. Prjár ræmur um 1 cm á breidd, lengdir eru 17, 18 og 4. Þær eru gataðar cftir endilöngu, og úr frcnrur þunnu lcðri. Tvær pjötlur eru úr þykkara cfni, annað cr ræma með merki um saum við annan endann. Hin er ójafn ferhyrningur með merki cftir sauma- skap við eina brún cn aðrar virðast skornar eða klipptar. Fannst vestarlega í gólfi. 5151. Lcðurpjötlur, fimrn talsins. Mjög þunnar slitrur. Haf þcirrar stærstu cr 9 x 6,5, aðrar eru minni. Einungis ein brún á cinni þeirra er heil og eru tvö göt við hana. Fannst vcstarlega í gólfi. 5152. íhvolfur hlutur úr beini. Stærð 4 x 3,5. Virðist gcta vcrið blað af bcin- spæni. Fannst í miðgólfi. 5153. Eirsnifsi mcð tveimur hnoðnögl- um. Stærð 5 x 2,5. Fannst austarlcga í miðgólfi. 5154. Járnkengur eða krókur úr flötu járni. L. 8,5. Fannst austariega í miðgólfi. 5155. Fcrhyrnd járnhringja. Stærð 4,1 x 2,8. Fannst í vcstanverðu gólfi. 5156. Brýnisbrot úr flögubcrgi. L. 7,2. Þversnið er tígullaga. Fannst í vcstanvcrðu gólfi. 5157. Brot úr tréstaf. L. 5,5, br. 3,2. Virðist cfri cndi úr tréstaf, ekkert laggarfar cn tckið er úr að utan mcð brún fyrir gjörð. Fannst í gólfi. 6010. Sýnishorn af dýrabeinum. Tínd saman úr gólfinu. 7002. Brot af snælduhala, neðsti hluti hans. L. 14,1. Fannst á sctinu í norðaustur- horni tóttarinnar. 7007. Leggur úr sauðkind. Nokkrar grunnar þvcrskorur eru ristar í legginn. Fannst á sama stað. 7008. Trépinni. L. 9. Fannst á sama stað. 7009. Sívöl spýta, brotin við annan cndann. L. 9,5. Fannst á miðju suðurscti. Fundið í C (forstofu) 2112. Brot úr renndri trcskál eða diski. Stærð 2,6 x 1,3. Ytra yfirborð er mcð þverrifflum. Var í plankafari nær útidyr- um. 2113. Trénagli. L. 7,1. Jafngildur með ávölu þversniði. Brotið af öðrum cnda. Var í plankafari nær útidyrum. 2114. Sýnishorn af spýtnaleifum. Tvær spýtur tíndar úr gólfi forstofu. 2115. Sýnishorn af húsdýrabcinunr. Ur gólfi nálægt útidyrum. 2116. Tvær eirpjötlur. Stærð 4,3 x 4,4 og 1,2 x 1,8. Ur gólfi nærri útidyrum. 2125. Brot úr steyptum eirpotti. H. 11,5, br. 16,2. Brotið er það stórt að breiddin er um það bil þvermál pottsins. Hann hefur verið víðastur neðst en dregist saman er nær dró börmum. Vantar ofan á brotið. Hcfur staðið á fótum og er einn á brotinu og er hann þrístrcndur. Þrjár upphleyptar samsíða línur eru þvert yfir brotið. Var í lokræsi í forstofu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.