Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 22
84 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Mynd 42. Stafir úr stafaílátum, nr. 2H7 úr B og 3040 úr D. Ljóstn. Guðmutidur Ingólfsson/ fmynd. Fig. 42. Parts of woodeti vessels, no. 2117 from B and 3040 from D. Plioto Guð- mundur Ingólfsson/ímynd. 3040. Stafur úr kirnu. L. 22,9, br. 4,7, þ. 1,02. Hcill stafur, jafnbreiður. Laggarfar 1,1 á brcidd, cr 1,7 cni frá brún. Tekið cr úr fyrir gjörð við báða enda. 3041. Trckringla. Þvm. 14,9, þ. mcst 0,9. Gæti hafa vcrið lok á íláti. Þvcrt yfir kringluna cr tálgað í hana far scm cr 1,2 cm á brcidd og 0,5 á dýpt. 3046. Brýnisbrot úr flögubergi. L. 7,9, br. 2,1, þ. 1,4. 3047. Eirsnifsi. Stærð 1,6 x 1,2, þ. 0,1. Brot úr einhvcrju stærra, allstórt gat er yst á einn veginn og cru tvö lauf út frá því. 3048. Kljásteinn. Stærð 11,6 x 8,8 x 4,4. Borað gat cr í gcgn og cr það víðast um 1 cm. Var á gólfi. 3068. Trctappi. L. 5,2. Þegar tappinn fannst mátti augljóslcga grcina að hann var vafmn á hluta mcð trjáviðjum. Var í vcstra sáfari. 3069. Eirhólkur. L. 3,3, þvm. 1,5. Jafn- víður hólkur mcð trc innan í. Hann cr gcrður úr þynnu sem hefur verið vafið upp og brúnir látnar ganga á misvíxl. Brctt hcfur vcrið upp á þynnuna við annan endann. Var í vcstra sáfari. 3070. Járnnagli cða vinkill, flatur mcð haus. L. rúmir 3. Ur vestra sáfari. 3071. A. Járnnagli mcð haus. L. 1,8. Líklcga úr vcstra sáfari. 3071 B. Þrír hnoðnaglar úr járni. Skinnur cða plötur cru við enda. Sá lengsti cr aðcins 2,2 cm á lengd og hinir styttri. Voru í vcstra sáfari. 3074. Spýta. L. 24,3, br. 2,9. Frcmur illa farin. Var í cystri sá. 3075. Spýta. L. 16,3, br. 5,4, þ. 2,5. Virðist gcta vcrið hluti af stærri spýtu þar scm þrjár hliðanna cru mjög órcglulcgar. Hak cr upp í aðra langhlið. Var í cystri sá. 3076. Spýta úr trogi. L. 13,3, br. 6,6, þ. 1,8. Annar cndi spýtunnar cr skástýfður og í cfra horni cr gat þar scnt í cr trcnagli. Brunnið hcfur af hinurn endanum. Þctta cr að líkindum cndi af hlið úr trogi og trc- naglinn hcfur gengið inn í gafl trogsins, cn glögg mcrki cru þar scm gaflinn hcfur lcgið við hliðina og cr strikað þar mcð. Virðist vanta neðan á spýtuna og trogið því vcrið dýpra cn breidd hcnnar. Var í cystri sá. 3081. Sýnishorn af trjáviðarlcifum úr stóra sánum. Mynd 43. Eirdiskur tneð ígreyptu merki undir botni, nr. 3101, fannst í sáfari í D. Ljóstn. Guðmundur Ingólfsson/ímynd. Fig. 43. A plate of coppcr with an engraved tnark under the bottom, no. 3101, found in vessel traces in D. Plwto Guðmundur lngólfsson/ítnynd. 3101. Diskur cða skál úr koparblöndu. Þvm. 20,4, h. 3,7. Kringlóttur, djúpur diskur mcð íhvolfum botni þó cr dæld á

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.