Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Side 25
KÚABÓT ( ÁLFTAVERI VII
87
6047. Lítill járntittur. L. 3,4. Krókur cr
á öðrunr cnda og gæti þctta hafa vcrið
eldstál. Fannst í tóttinni.
Fundið í I
Þar fundust jaxl, fótlcggur, vala úr naut-
grip og lcifar af brenndum húsdýrabcin-
um. Tekin voru sýnishorn af viðarleifum,
gólfskán, sandi og ösku. Ekkert var af
gripum ncnta cin lítil eirþynna.
Fundið í J (skemmu)
4005. Jirnnagli mcð haus. L. urn 4,5,
stærð hauss 2,3 x 2,6. Fannst við stallinn.
4006. Þrjú járnstykki, nagli og tvö brot
úr hólk. Naglinn er með haus og er hann
3.9 cm langur. Stærð hinna brotanna cr
2.9 x 2,5 og 4,6 x 2,9. Fundust á gólfi.
4007. Eirrænta. L. 3,5, br. 0,6-0,2.
Breiðust við annan endann og mjókkar að
hinum gagnstæða. Fannst á gólfi.
4008. Tvö flöt jirnbrot. Stærðir 4,1 x 2,7
og 2,1 x 1,6. Fundust á gólfi.
4013. Brot úr barmi af stcyptum eir-
potti. L. um 11, br. 2,5, þ. cfst 0,55, og
ncðst 0,45. Barmurinn er í fullri breidd og
hefur hann vcrið upp af ílátinu og hallað
svolítið út á við. Hann cr þykkastur við
brún. ílátið virðist hafa vcrið um 12 cm í
þvcrmál. Nabbi cr á einum stað kvciktur
við cfri brún. Brotsár á honum bcndir til
að hann sc hluti af cinhvcrju scm brotnað
hefur frá (handfangi cða cyra?). Er úrj, cn
óvíst hvaðan.
4015. Sýnishorn af kolum. Tekið úr
sandi sem var á gólfinu.
4016. Tvær litlar ferkantaðar cirskinnur.
Stærð annarrar 1,4 x 1,4, hin cr minni og
brotin í tvcnnt. Fundust í sandi á gólfinu.
4017. Sýnishorn af bcinalcifunt. Úr
sandi á gólfinu.
4028. Lcðurrænra. L um 19, br. 1,5.
Ræma sem er breiðust við annan endann
og mjókkar að hinum. Nálargöt eru mcð
jaðri öðrum megin. Fannst í kolaílekknum.
4029. Sýnishorn af spýtnalcifum. Fimni
spýtur, sú lengsta er 6,1. Eru þær allar
mcð einhverjum mannaverkum. Fundust í
kolaflekknum.
4030. Lítill rauðlcitur sandstcinsmoli
mcð afstcypumótum. Stærð 2,6 x 2,2, þ.
0,9. Báðum mcgin á brotinu cr tálgað, hálf
hola er þar líka. Hinum mcgin cr skert
mcrki sem hefur að líkindum vcrið cins og
það á hinni hliðinni. Einnig cr þar hluti af
tákni sem gæti hafa vcrið kross og það scm
Mynd 41. Líkneski, María með bariiið, nr.
5023, úr K. Ljósm. Guðmundur Ingólfsson/
ímynd. Fig. 47. A statuette, the Virgin Mary
with the Child, no. 5023, found in K. Photo
Guðmundur Ingólfsson/ímynd.