Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 27
KÚABÓT í ÁLFTAVERI VII 89 5024. Tclgdur trchnúður. Úr gólflaginu. 5025. Tveir óheilir trénaglar. Úr sama lagi. 5026. Hluti úr trékúlu, tæpur (jórði partur. H. um 2,9. Fannst í sama lagi. 5027. Eirþynna. Stærð 5,9 x 3,6, þ. 0,1. Úr sama lagi. 5028. Eirnagli mcð haus. L. 1,6. Einnig fylgir með örlítið eirsnifsi. Úr sama lagi. 5029. Tveir járnnaglar með haus og tvær cirskinnur. Járnnagli er í annarri þcirra. Úr sama lagi. Mynd 4tí. Kcrlapípa úr koparblöndu, nr. 5030, iir K. Ljósni. Guðiiiiindur Iiigólfsson/ítitytid. Fig. 48. A candleholder of copper, no. 5030, found in K. Plioto Guðmundur Ingófsson/ ímytid. 5030. Kcrtapípa úr koparblöndu. H. með tanga 4,1, mest vídd 1,7, þykkt 0,1. Hólkur gerður úr plötu og hefur tanginn verið sniðinn í eitt og er brciðastur efst, en mjókkar í odd. Nokkuð vantar á að platan nái saman en svo er að sjá að svo hafi alltaf verið. Fannst í gólflagi. 5031. Vaxmoli. Stærð 1,4 x 0,7 x 0,4. Úr sama lagi. 5032. Rafpcrla. L. 1,3, þvm. 1,1. Gul, vínbcrslaga rafpcrla með boruðu gati í gcgn. Brotnað hefur úr hcnni á ská við annan endann. Var ofan á botnlaginu í sandlagi, sem var undir rofmold. 5033. Eirrænra og holur nagli nrcð flötum haus. L. ræmu 11,3, br. 1,0 og þ. um 0,3, 1. nagla 2,2. 5034. Eirsnifsi, átta talsins, sem öll virð- ast afklippur. Hið stærsta er 5,2 x 2,6, önnur eru minni. Úr gólflagi. 5035. Tveir járnnaglar. L. 4 og 3. Hafa báðir verið með haus, en hann er brotinn af öðrum. Úr gólflagi. 5036. Járnlcifar, s.s. lykkja, hnoðnagli o.fl. Úr gólflaginu. 5037. Átta járnnaglar, skinna og leifar smárra, óþekktra járnhluta. Úr sama stað. 5038. Tígullaga skinna úr járni. Stærð 4 x 3,1, leifar af litlum óþckktum járnhlut fylgja. Fannst við norðurkamp. 5039. Járnnagli mcð eirró eða eirleifum við enda. L. 5,2. Sat í gjörfúinni spýtu sctn var austast í tóttinni. 5040. Lcirkersbrot átján talsins, rauð að lit. Stærsta brotið cr úr barmi ílátsins og cr það 3,7 x 5 að stærð. Önnur eru minni. Blýglerungur hcfur verið utan á kcrinu efst og hann náð inn yfir brún senr sjá má at stærsta brotinu. Slettur af glerungi eru töldu sig geta eitthvað uni málið sagt verið á þann veg að hcr geti verið um hluta af pílagrínta- ntcrki að ræða. Erfitt sé að scgja til unt upprunastað þcss cn að útfrá gerð Maríumyndarinnar mxtti tímasctja hana til fyrri hluta 15. aldar, sbr. brcf til Lilju Árnadóttur frá Niels-Knud Liebgott í Kaupmannahöfn ds. 6.2. 1987. Áþekkt mcrki cr til í Muscunt ot London, cn fátt er vitað um upprunastað þcss. Tilgáta er um að líkncskið frá Kúabót gæti vcrið franskt, sbr. bréf til Lilju Árnadóttur frá Brian Spenccr ds. 20.1. 1987. Að lokum skal tekið fram, að fyrir tilmæli ofan- grcindra satha í Svíþjóð hcfur nú borist greinargott bréf frá Lars Andcrson safnvcrði í Örcbro, cn hann vinnur að rannsókn á sænskum pílagrímamerkjum. Par segir hann m.a.: „Först vill jag sága, att mitt omcdelbara intryck ár, att det intc rör sig um nágot pilgrimsmárkc i ditt fall. Av fotot att döma, tycks mig ftguren vara alltför plastiskt och konstfullt utformad för detta. Dock kan jag myckct vál íorstá, att man tánkt sig dcnna möjlighct eftersom matcrial, storlek och fyndplats utan tvckan pekar i dcn riktningen. Men den lilla madonnan kan ju prccis lika vál ha haft nágon annan klerikal anvándning."

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.