Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Side 30
92
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
5072. Járnhlutur, óþekktur. Aflangt
stykki scnt fligrast cr um miðbikið. L. 18.
Fannst í norðausturhorni.
5073. Prír stcinar. Einn þcirra cr fínn
sandsteinn og cr stærð hans 2,9 x 2,5, þ.
um 1. Virðist vcra brot úr botni kolunnar
nr. 5070. Annar steinninn cr rauður jaspis,
og sá þriðji og þcirra stærstur cr úr grófum
sandstcini. Tínt saman í tóttinni.
5074. Járnflcinn. L. um 24. Fannst í suð-
austurhorni.
5075. Naglar og flciri smástykki úr
járni. Tínt saman í tóttinni.
5076. Járnkrókur, sem vcrið hcfur um
10 cm langur. Mjög ryðgaður. Fannst í
suðausturhorni.
5077. Járnhlutur. Stærð 8,5 x 6. Brot úr
cinhverju, t.d. íláti. Svcigist við annan
endann. Var við suðurvcgg.
5078. Brýnisbrot úr flögubcrgi. L. 3,7,
br. 3,2, þ. 0,8. Fannst við gafl.
5079. Fcrhyrnd eirplata. Stærð
3,5 x 1,5, þ. 0,04. Gat cr í hvcrju horni.
Fannst í suðausturhorni.
5080. Tvö lítil eirsnifsi. Fundust á sama
stað.
5081. Brot úr steyptum cirpotti. Er þetta
hluti af barrni. L. 6,8, br. 2, þ. 0,2.
Barnrur hefur vcrið 2 cm á breidd og fláð
út á við. Áfcrð innan á brotinu cr slípuð og
mjög grálcit. Sótugt að utan. Fannst við
austurgafl.
5082. Eirplata. Stærð 12,1x11,7, þ.
0,15. Þríhyrnd plata, þar scm langhliðin cr
bogadrcgin. Níu naglagöt eru mcð
brúnum og cru lmoð í fimm þcirra. Fannst
cfst í gólflagi nálægt norðurvcgg.
5083. Járnplata, nálægt því að vera tígul-
laga. L. 7, br. 5,6. Fannst í suðausturhorni.
5084. Ljósasöx úr járni. L. 30. Mjög stór
ljósasöx, kolryðguð og er annað hand-
fangið brotið af. Fannst vcstarlega í gólf-
laginu við norðurvegg.
5085. Sýnishorn af útlcndu gljáflögu-
bergi. Fannst vestast í tóttinni.
5086. Brot úr stcyptum cirpotti. Stærð
2,9 x 2,9, þ. 0,3.
5087. Eirsnifsi. Stærð 2,7 x 1,2. Aflöng
Mynd 52. Stór skarbítur úr jártti, ur. 5084, tir
K. Ljósm. Guðtmmdur Ingólfsson/ítnynd. Fig.
52. Pair of situffers of iron, no. 5084, fonnd in
K. Plwto Guðmundur Ingólfsson/ímynd.
ræma scm gæti vcrið hclnringur af skinnu.
Fannst vestarlega í gólflagi, nær vegg.
5088. Tvö cirsnifsi. Stærðir 3,2x2 og
1,7 x 1,1, afklippur. Flnoð cr í annarri.
Fannst á sama stað.
5089. Trénagli mcð haus. L. 5,6, þ. 0,8.
Fcrstrcndur. Var í gólflagi nær miðjum
norðurvcgg.
Mynd 53. Mellulds, nr. 5090, úr K. Ljósin.
Guðmundur Ingólfsson/ímynd. Fig. 53. A
padlock, no. 5090, found in K. Photo Guð-
inundur lngólfsson/ímynd.
5090. Mcllulás úr járni, lykilinn vantar.
Bolur lássins er sívalur og er hann 4,6 cm
að lengd, brcidd er 5,5 og þykkt 2,5.
Niður frá láshúsinu ganga álnrur við báða