Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Síða 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Síða 37
KÚABÓT í ÁLFTAVERI VIII 99 og alla lcið eftir forstofu og út á hlað. Stétt var utan við bæjarhúsin og sömuleiðis lá stétt til kirkju, sem var frammi á hlaði. Voru veggir hennar hlaðnir úr grjóti á þrjá vegu, en timburstafn til vcsturs. Merki voru um timburgólf í tóttinni og leifar timburþils. Leifar af garði voru sunnan kirkju og gangstétt í suður frá suðurkampi. Sködduð tótt var norðvestan við húsin og hefur þar verið einhvers konar útihús. Margir munir fundust við rannsóknina cða samtals 564 tölusett númer. Þar á meðal er nokkuð af timburleifum, sem varpa ljósi á inn- réttingu stofu og skála. Sáir voru í búri og í salernistótt var stórt stcin- ker. í kirkju fundust m.a. tvær eirskálar, lítið Maríulíkneski og lcir- kerabrot. Auðséð var að bærinn í Kúabót hefur farið í eyði í jökulhlaupi. Lík- legt cr talið, að það hafi verið í kjölfar eldgoss í Kötlu undir lok 15. aldar. Að lokum vil ég þakka þeim Guðrúnu Sveinbjarnardóttur og Kristínu H. Sigurðardóttur, scm báðar unnu við uppgröftinn, fyrir góðar ábendingar. Einnig þeim Þór Magnússyni og Halldóri |. Jónssyni, scm báðir lásu skýrsluna í handriti og færðu margt til betri vegar. SUMMARY Report on tlie excavation of a medieval farm in Álftaver in south-eastern lceland. The cxcavation took placc during thc summers of 1972-1976. It was lcd by Gísli Gcstsson, but hc dicd in the autumn of 1984, bcforc hc had fully complctcd his work on thc material discovcrcd and a papcr on thc cxcavation. Chaptcr I on houscs A and B and chaptcr III on housc F as wcll as notcs on woodcn remains in chaptcr VIII arc all writtcn by him. Hc had also complctcd all thc drawings; somc of thcm, howcvcr, havc bccn redrawn for tliis publication. With thc exception of chaptcr on ruin I by Guðrún Svcin- bjarnardóttir, Lilja Árnadóttir has written thc rcst of the papcr basing hcr work on Gcstsson’s diarics, drawings and photographs. Thc cxcavation-sitc is situatcd in thc Álftavcr district which has mostly becn formcd by dcposits from thc glacicr Mýrdalsjökull. Thc sitc was discovercd around 1950, subscqucnt to the denudation there of a high sandwavc grown with lymegrass. The sandwavc had bccn callcd Kúabót and tliat namc has bcen transfcrrcd to thc ruins. Thc namc docs not appcar in written sources on the Álftavcr district. Kúabót lics south cast from the volcano Katla. Coinciding witli eruptions in Katla thcrc occur sudden rises in thc ncighbouring rivcrs, which all lcad towards Álftaver. At prcscnt thcrc arc only nine farms inhabited in thc district. Thc cxcavation madc clcar that thc farm has bccn dcscrtcd in a glacicr burst, which gcologists considcr may plausibly havc occurrcd in 1490. Thc farm complcx is dividcd into seven houses bcsides thc passage (E) lcading to thc houses at the back, thc little church (K) in front of the farm and a destroyed ruin (1) of somc kind of an outhouse north west of thc farm. Counting from east thc houscs arc
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.