Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Side 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Side 50
112 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Islándcrc. ... och ct fat mcd laxöringar, samt bakclsc." ... Sbr. idetn, (1961), op. cit., bls. 73 (í þýðingu Haraldar Sigurðssonar): „Þcgar við vorum boðnir til miðdcg- isvcrðar hjá Bjarna landlækni Pálssyni, báðum við hann að haga máltíðinni að íslenzk- um hætti, svo við mættum kanna alla hluti. ... sjóbirtingur og kökur.“ ... 9. 23. mars, skv. áritun á minnisseðli höfundar. Ábcnding hér um („Elsta hcimild um laufabrauð?“) send Orðabók Háskóla íslands mcð jólakveðju 23.12.1982. 10. í kaflanum um stafinn b (brauð); sjá Jón Hclgason, Ján Ólafsson frá Crunnaoík. Safn frœðafjelagsins, V (Kaupmannahöfn, 1926), bls. 100 og 103. 11. Eins og scgir berum orðum á bls. 240-241, í broti úr sjálfsævisögu Magnúsar, „Auto- biographia Drs. Magnúsar Stcphcnscn. (Brot),“ Thnarit liins íslenzka bókinenntafélags, IX (Reykjavík, 1888), bls. 197-268. Handritið cr samið cftir 1829, á síðustu æviárum Magnúsar (d. 1833), sjá ncðanmáls bls. 268, og voru Marta María og Stefán þá látin, hún 1805 og hann 1820, sbr. l’áll Eggert Ólason, íslenzkar œviskrár (Reykjavík, 1951), IV, bls. 335-336. - Um bókina sjá grein Sigríðar Haraldsdóttur, „Matrciðslukvcr konferenzráðsins," Húsfreyjan, 13:4: 38-40, 1962. 12. Marta María Stephcnscn, Einfaldt Matreidslu Vasa=Qver, fyrir heldri manna Húss=freyj- ur (Leirárgörðum, 1800), bls. 92. 13. Þorkcll Bjarnason, „Fyrir 40 árum,“ Tímarit hins íslenzka bókmenntajjelags, XIII (Reykjavík, 1892), bls. 250. 14. Ibid., bls. 239. 15. Ólafur Davíðsson, „Venjur. Viðbætir við Þjóðsögur Jóns Árnasonar II. 567-581,“ Hnld. Safn alþýðlcgra fræða íslenzkra, III (Reykjavík, 1893), bls. 44 og 59. 16. Sigríður, f. 1839, d. 1920, var dóttir Ólafs Bricm á Grund í Eyjafirði, sbr. Páll Eggcrt Ólason, íslenzkar œviskrár, I (Rcykjavík, 1948), bls. 306. 17. Ólafur Davíðsson, „Viðbætir við ,Vcnjur‘ (Huld III, 44-63),“ Huld. Safn alþýðlegra frœða íslenzkra, VI (Rcykjavík, 1898), bls. 73. 18. Ibid., bls. 75. 19. Ólafur Davíðsson (1893), op. cit., bls. 44. 20. Ólafur Davíðsson (1898), op. cit., bls. 73. 21. Móðir hans var Guðríður Jónasdóttir frá Halldórsstöðum í Eyjafirði, f. 1835, d. 1913; Jónas var fæddur 1856. Sbr. Björn Magnússon, Islcnzkir guðfræðingar 1847-1947, II. Kandídatatal 1847-1947 (Reykjavík, 1947), bls. 173. 22. Jónas Jónasson, Islenzkir þjóðhœttir (Rcykjavík, 1934), bls. 295. Ibid., bls. 208. 24. Elín Bricm Jónsson, „Helstu æfiatriði Kristínar Clacsscn f. Briem. Ýmislcgt frá æsku Kristínar Bricm," Hlín, 22: 29, 1939. 25. „Jólaminningar. Ritaðar veturinn 1945 af skagfirskri konu,“ Hlín, 29: 62, 1946. 26. Þóra Andrca Nikólína Jónsdóttir, Ný matreiðslubók ásaint ávísun um litun, þvott o.Jl. (Akureyri, 1858). 27. Elín Bricm, Kvennafrœðarinn (Rcykjavík, 1889). 28. Elín Briem, Kvennafrœðarinn (3. útg.; Rcykjavík, 1904), bls. 127-128. - Laufabrauð cr hins vegar ekki ncfnt í Þóra Þ. Gronfcldt, Stutt matreiðslubók fyrir sveitaheimili (Rcykjavík, 1906). 29. Marta María Stephcnsen, op. cit., í formála (án blst.). 30. Ólafur Þ. Kristjánsson, Kennaratal á íslandi, 1 (Reykjavík, 1958), bls. 348. 31. Jóhanncs Friðlaugsson, „Laufabrauð," Skinfaxi, 21: 191-198, 1930; bls. 192 og 198. - Grcin þessi var endurprcntuð í Hlín, 15: 44-51, 1931; höfundur þakkar Dagnýju Björk Þórgnýsdóttur fyrir að minna sig á það.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.