Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Side 51
UM LAUFABRAUÐ
113
32. Sbr. t.d. Jón J. Aðils, Einokunarverzlun Dana á Islandi 1602-1787 (Reykjavík, 1919),
bls. 734.
33. Jóhannes Friðlaugsson, op. cit., bls. 193.
34. Ibid., bls. 194-195.
35. Lagcrtha Broch, Morskab for born (Kristiania, 1909), bls. 23—24.
36. Höfund rckur minni til að fyrir cinum tíu til fimmtán árum hafi hcnni verið tjáð af
rosknum Dana, cr laufabrauðsskurð Islendinga bar á góma, að lýsingin á skurðinum
minnti hann á útklippt flúr á svonefndum vetrargosabrcfum, gœkkebreve, sem áður
fyrr hefði tíðkast í Danmörku að senda milli manna snemma vors. Um siðvenju þessa
má lcsa í G. Knudsen, „Gækkcbrev," Salmonsens konversationsleksikon, X, (Koben-
havn, 1920), bls. 502. Ef dæma má af sýnishorni scm dönsk kona, Ninna Kicsling,
klippti fyrir höfund eftir að ritsmíð þessi var komin í próförk (19.3.1987), er þó flúr
slíkra brcfa með annarri gcrð en hinn hefðbundni íslenski laufabrauðsskurður; eru
bréfin brotin sanran margföld út frá miðju og gagnklippt, og þcim síðan flett sundur.
Aðrar gerðir, einnig ólíkar íslenska skurðinum, hafa verið til af þessum brcfum, sbr.
upplýsingar með bréfi, dags. 8.4.1987, frá Fritzc Lindahl, yfirsafnverði við National-
musect í Kaupmannahöfn, svar við fyrirspurn höfundar 26.3.1987 um vctrargosabréf
og útlit þcirra.
PRENTUÐ HEIMILDARIT OG NOKKUR RIT ÖNNUR RAR SEM
FJALLAÐ ER UM LAUFABRAUÐ
Bjarnason, Þorkell. „Fyrir 40 árum," Tímarit hins íslenzka bókmenntafélags, XIII. Reykja-
vík, 1892. Bls. 170-258.
Björnsson, Árni. I jólaskapi. Reykjavík, 1983.
Björnsson, Árni. Saga daganna. Hátíðir og merkisdagar á Islandi og nppmni þeirra. Rcykjavík,
1977.
Björnsson, Árni. Icelandic Feasts and Holidays. Reykjavík, 1980.
Bricm, Elín. Kvennafrœðarinn. Reykjavík, 1889.
Bricm, Elín. Kvennafrœðarinn. 3. útg. Rcykjavík, 1904.
Briem Jónsson, Elín. „Helstu æfiatriði Kristínar Claessen, f. Briem. Ýmislcgt frá æsku
Kristínar Briem," Hlítt, 22: 26-35, 1939.
Broch, Lagertha. Morskab for born. Kristiania, 1909.
Davíðsson, Ingólfur, „Hefurðu gert laufabrauð?" Tíminn, 21.12.1980.
Davíðsson, Ingólfur. „Sextugar vctrarminningar. Byggt og búið í gamla daga - 340,“
Tíminn. 13.1.1982.
Davíðsson, Ólafur. „Vcnjur. Viðbætir við Þjóðsögur Jóns Árnasonar II. 567-581,“ Huld.
Safn aljrýðlegra frœða íslenzkra, III. Rcykjvík, 1893. Bls. 44-63.
Davíðsson, Ólafur. „Viðbætir við .Vcnjur' (Huld III, 44-63),“ Huld. Safn alþýðlegra frœða
islenzkra, VI. Reykjavík, 1898. Bls. 70-75.
Friðlaugsson, Jóhannes. „Laufabrauð,“ Skinfaxi, 21: 191-198, 1930.
Friðlaugsson, Jóhannes. „Laufabrauð," Hlín, 44-51, 1931. [Endurprentun úr Skinfaxa
1930.]
Guðjónsson, Elsa E. „Laufabrauð," Morgunblaðið. 21.12.1986.
Haraldsdóttir, Sigríður. „Matreiðslubók konfercnzráðsins," Húsfreyjan, 13:4: 38-40, 1962.
Helgason, Jón. Jón Ólafsson frá Grunnavík. Safn frœðafjelagsins, V. Kaupmannahöfn, 1926.
„Jólaminningar. Ritaðar veturinn 1945 af skagfirskri konu,“ Hlín, 29: 60-65, 1946.