Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Síða 78

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Síða 78
140 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS landi um 1720, en þetta mið- ast við hvcnær síðast er sagt frá þessari reikningsaðferð í samtíma stærðfræðibókum. Ástæðan fyrir því að notkun reikningspeninganna leggst af er meðal annars sú að notkun á pappír varð æ algcngari og þótti því bctra að rcikna skriflega á pappír og geyma þar með útreikninginn. Loks ber að hafa í huga að arabískir tölustafir ryðja sér til rúms og koma í stað rómversku tölustafanna, sem í raun eru bókstafir, og línureikningur er hafður til einföldunar á meðferð rómversku talnanna. Undir lok þess tíma sem reiknað var með rcikningspcningum fór að bera mun meira á því að meira væri borið í gerð þeirra, vandað til við gerð móta o.fl. Sú hcfð komst á í Frakklandi að embættismenn fcngu nýja peninga senda árlega frá konungi og voru þá myntir og áletranir í samræmi við atburði liðins árs. Auk þess tíðkaðist að aðall og yfir- stéttir fengju sér reikningspeninga úr æðri málmum, var þá silfur mun oftar haft en gull. Pegar þessi reikningsaðferð leggst af upp úr 1700 eins og áður er grcint frá, fá reikningspeningarnir nýtt og spennandi hlutverk, nú sein spilapeningar. Á 18. öld varð afar vinsælt að spila á spil, fyrst hjá frönsku hirðinni en fór síðan sem eldur í sinu um alla Evrópu. Jók það mikið á gamanið, ef lagt var undir við þessa spilamennsku. Þar sáu Þjóðverjar sér leik á borði og hófu í Núrnberg útgáfu „Spiel Marke“ eða spilamerkja. Margt flcira mætti tengja þessari þróun sem varð er fram á 19. öldina var komið, en það verður að bíða betri tíma. 1000 Dæmi • n o o o 500 • 100 • • o o 50 • 10 • • o o o o 5 • o 1 • o o ooo 1776 + 1237 = 3013 HELSTU HEIMILDIR Barnard, F.P. Tlie casting - counters atid the counting - hoard; Oxford 1916. Bcrry, Gcorgc. Medieval English jetons. London, 1974. Bcrry, Gcorgc. Family Business. Tlic Wolf Laufcrs of Nurnbcrg. Coin and Medal News, Dccembcr 1984, pp. 48-49, ill. Bcrry, Gcorgc. „Your Neck, Sir, is Pen, Book and Countcrs" Coins and Medals, March 1977, pp. 16-17, ill. Bcrry, Gcorge. English Rcgal Countcrs struck at Nurnbcrg. Coins and Medals, May 1976, pp. 38-41. Berry, George. Rechenmeister Jetons of Niirnherg Coins, January 1973, pp. 16-18. Berry, George. Jetons of Medieval France Coins, April 1973, pp. 18-20.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.