Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 83

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 83
FORNLEIFARANNSÓKN AÐ SUÐURGÖTU 7 í REYKJAVÍK 145 Mynd 1. A íbúðarhúsið að Suðurgötu 1 B siniðja (hús I) C geymsla (hús II) (eftirtaka af glerplötu SEY 601 á Þjóðtninjasafni íslands). Mynd 2. A íbúðarhúsið að Suðurgötu B smiðja (hús I) D geymsla (luis III) (eftirtaka af glerplötu SEY 431 á Þjóðminjasafni Islands). Svavar og einnig Ása Hjaltested, sem var síðasti íbúi Suðurgötu 7, sögðu, að sunnan við íbúðarhúsið hafi verið kartöflugarður, og á myndum 1 og 2 sést, að lóðin hefur verið vel girt þar. Ekki er vitað um aðrar byggingar eða jarðrask á lóðinni en nefnt er hér að framan.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.