Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 84

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 84
146 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Teikning 1. Yfirlit yfir mannvistarleifar að Suðiirgötu 7. Alþiitgishúsið A, Dóinkirkjan D. Tákn: | [jH móöskulag Xxx öskuhaugur • undirstöður girðinga 'aW veggur húss I rcnna húss I f + + + hús II fastur punktur Rannsóknarsvœðið Lóðin, sem rannsökuð var sumarið 1983, er á horni Vonarstrætis og Suðurgötu. Flatarmál hennar er 495.6m2 (teikn. 1). Við upphaf rannsóknarinnar var sett upp hnitakerfi. Það var 31 metra langt NA-SV og 11 metra breitt NV-SA. Fastur punktur í hnitakerfmu var við vesturgafl Tjarnargötu 10. Flann nefndist: „X180,Y511“. Hann var 2.0 metrum sunnan við og 0.35 metrum vestan við norðvesturhorn hússins. Mælingadcild Reykjavíkur gaf upp hæðarpunkt, scm næstur var Suðurgötu 7. Hann var á suðausturhorni hússins Vonarstræti 10, Thorvaldsensstrætismegin. Hæð hans var 3.943 mys.13 Voru hæðamæl- ingar á Suðurgötulóðinni samræmdar við þann punkt.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.