Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 88

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 88
150 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Mytid 3. Hús I, horft í suður. Renna „cc“ til uinstri og veggur „bb“ til hœgri. langar, og var samanlögð breidd þeirra frá 0.90-1.10 m. Efra borð þeirra var um 1.30 mys. Neðra borð þeirra var um 0.90-1.10 mys. Ofan á tvöföldu steinaröðinni lá mold bÍönduð viðarkolum, gjalli, sandi og möl. Moldarblandan var einnig á milli steinaraðanna. En þar voru einnig viðarleifar í henni. Ofan á hluta steinaraðarinnar lá ösku- haugur. í haugnum voru viðarkolaleifar, gjall, sandur, viðarleifar, skeif- ur, járnnaglar og brotajárn. Mesta þykkt haugsins var 0.75 metrar. Breidd hans NV-SA var um 3.70 metrar, og frá NA-SV 1.10 metrar (teikn. 4,1). Vestan við steinaraðirnar var röð smárra steina „bb“. Þeir voru ávalir að ofan (mynd 3). Flestir steinanna voru um 0.20 metrar að þvermáli.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.