Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Qupperneq 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Qupperneq 90
152 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS nálægt gafli Tjarnargötu 10, að ekki reyndist unnt að grafa skurðinn upp til fulls. í skurði M-N kom í ljós gólflag, sem síðar fékk heitið hús IV. í skurðum I-J og K-L voru tvö gjóskulög, sem síðar verður fjallað um (bls. 155). Hús II Um 0.35 metrum undir yfirborði malarlagsins (1.45 mys), var röð steina, flatra að ofan. Steinaröðin var um 2.90 metra löng og 0.20 metra breið. Um 1.60 metrum norðan við hana var önnur eins steinalögn, 3.40 metra löng og 0.20 metra breið. Á ljósmynd Sigfúsar Eymundssonar, sem tekin var skömmu eftir 1881 sést, að þarna stóð hús (mynd 1). Af gögnum á Borgarskjalasafni má lesa, að leyfi var veitt til að smíða geymslu á þessum stað árið 1881. Ekki var þcss getið í byggingarleyfis- samþykktinni hve stór geymslan var.17 Steinarnir eru líklega leifar undirstöðu geymslunnar. Var hún nefnd hús II. Hús III í suðaustanverðum skurði I-J komu í ljós veggjarhleðslur um 0.25 metrum undir yfirborði (1.80 mys) (teikn. 6). Hleðslurnar náðu niður á möl. Voru þær nefndar hús III. Við rannsókn á húsi IV komu í ljós kjallaratröppur, sem tengdust þessum veggjahleðslum. Kjallaratröppurnar voru grafnar niður á möl, og höfðu skemmt norðurhluta gólfs húss IV, svo sem vikið verður að hér á eftir (bls. 154). f ljós kom, að veggjarhleðslurnar voru leifar kjallara geymsluhúss, sem reist var á lóðinni 1894. Það var síðan flutt í Skerjafjörð um 1934lx Húsið sést á ljósmynd Sigfúsar Eymundssonar (mynd 2). Hús IV í lagi II, í skurði M-N, kom í ljós svart lag, blandað ösku og viðar- kolum (teikn. 8,13). Voru það greinilega leifar gólfs. Yfirborð svarta lagsins reyndist vera um 1.50 metrum undir yfirborði lóðarinnar (0.30 mys). Að sunnan og vestan voru mörk gólfsins óljós. Af lóðskurði M-N reyndist unnt að ráða vesturmörk gólfsins. Til að fá ráðið hvar suður- mörk gólfsins væru, var grafinn skurður, sem myndaði 90° horn við skurð M-N. Hann var nefndur Q-R (teikn. 14).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.