Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Side 96

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Side 96
158 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Fundalisti Allir munir scm fundust við rannsóknina voru fluttir í Árbæjarsafn. Hcr á cftir cru aðcins ncfndir munir scm eru örugglega cldri cn frá 20. öld. Þeir cru allir lausafund- ir, og hafa því ckki gildi við túlkun neinna rústa á svæðinu. Mynd 5. Snceldusnúður (brot). Hann fannst á sunnanverðri lóðinni (X 208, Y 502.80; 0.95 mys). Hann er úr klébergi, grœnn að lit. Lcngd brotsins 3.5 cin og þyklct þess 0.8 cin. Ljósin. Halldóra Ásgeirsdóttir. Mynd 6. Kola (rifm). Hún fannst á sunnanverðri lóðinni (X 204.70, Y 506.10; 1.40 tnys) Hún er úr cir, og hefir tvöfaldan stút. Haldan hefur brotnað af. Þvcrtnál kolunnar (barma) 7.0 cnt, barmhœð 2.0 cni. Ljósin. Halldóra Ásgeirsdóttir. Mynd 7. Brýni (brot). Fannst á norðan- verðri lóðinni (X 190, Y 509.80; 1.30 inys). Lcngd 8.0 cm, breidd 1.9 cm, þykkt 0.5 cm. Ljósm. Halldóra Ásgeirsdóttir. Mynd 8. Brýni (brot). Fannst á norðan- vcrðri lóðinni (X 191, Y 510.10; 1.05 mys). Lengd 5.5 cnt, brcidd 1.5 cnt, þykkt 0.7 cm. Ljósm. Halldóra Ásgeirsdóttir.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.