Norðurljósið - 01.01.1967, Síða 29
NORÐURLJ ÓSIÐ
29
um, því að hann sá engin önnur ráS, unz hann fór á fætur og
fékk honum svo mörg brauS, sem hann þurfti. Þannig eigum viS
aS vera ákveSin og þolgóS í bæn. ÞaS er kenning Krists meS
þessari sögu.
Fyrir nokkrum áratugum þótti sumum trúuSum mönnum, sem
heima áttu í Charlotte-'borg í SuSurríkjum Bandaríkjanna, aS
gáleysi æskunnar og áhugaleysi í andlegum efnum væri komiS
á þaS stig, aS fullkomin þörf væri á trúarvakningu. Nokkrir
leikmenn tóku sig saman og héldu á fund prestanna í borginni
til aS fá þá í liS meS sér og aS beita sér fyrir vakningu. Sú
málaleitan varS árangurslaus. Prestarnir voru sannfærSir um,
aS tímar trúarvakninga væru liSnir.
MaSur aS nafni Frank Graham vildi ekki gefast upp. Hann
átti ungan son og óstýrilátan, sem ærslaSist meS kátum félögum.
Frank kallaSi saman fleiri áhugamenn, og þeir tóku dag til bæn-
ar úti í skógi og báSust fyrir frá sólarupprás til miSnættis. í
fyrstunni snerust bænir þeirra mest um bæn fyrir Charlotte-
borg og æskunni þar. SíSar stækkaSi hringurinn. Loks náSu
bænir þeirra út yfir allan beiminn.
Skömmu seinna kom prédikari nokkur, aS nafni Mordekai
Ham, til Charlotte og hóf þar vakningarsamkomur. Hann hafSi
stórt tjald, sem rúmaSi fimm þúsund manns, og brátt varS þaS
fullt af fólki, sem kom þangaS kvöld eftir kvöld, og margir tóku
aS snúa sér til Krists. Er samkomurnar höfSu staSiS í þrjár vik-
ur, kom Billy, sonur Franks Graham, loks á samkomu ásamt fé-
lögum sínum. Þeir komu blátt áfram af leiSindum, gátu ekki
fundiS neitt skemmtilegt aS hafast aS þetta kvöld.
„Ungi maSur, þú ert mikill syndari," þrumaSi prédikarinn og
benti meS fingrinum fram í salinn. Billy fannst hann benda beint
á sig og fól sig bak viS barSastóran hatt konunnar í næsta sæti
framan viS. „Hefir mamma veriS aS segja honum frá mér?“
hugsaSi hann.
SíSar lá Billy andvaka og hugsaSi ráS sitt. Kvöld eitt kom
hann, gekk fram og beygSi kné sín fyrir Kristi, opnaSi hjarta
sitt fyrir honum og bauS honum inngöngu. Kristur hefir sagt:
„Sjá, ég stend viS dyrnar og kný á. Ef nokkur heyrir raust mína
og lýkur upp dyrunum, þá mun ég fara inn til hans.“ Þær dyr,
sem frelsarinn talar hér um, eru dyrnar aS hjarta mannsins,
hans innra manni, persónuleika hans, veru hans. Kristur kom í
hjarta Billys, og upp frá þeirri stundu var hann breyttur maSur.
Þannig sneri heimsfrægi vakningarprédikarinn, dr. Billy Gra-