Norðurljósið - 01.01.1967, Síða 41
NORÐURLJOSIÐ
41
kemur er okkur ekki ljóst, að vondar hugsanir, ljót-
ar hugmyndir og löngun okkar í það, sem er rangt,
gera hjarta okkar að óhreinum stað. Jesús segir okk-
ur, að hxinn verður fyrst að gera okkur hrein, ef við
viljum hafa félagsskap við hann. Og svo biðjum við
þessarar hænar:
Hreinsaðu mig af syndum mínum, Drottinn.
Láttu kraft þinn koma í mig hið innra, Drottinn.
Taktu mig eins og ég er, Drottinn, láttu mig til-
heyra þér.
Varðveittu mig dag eftir dag, Drottinn, stjórna
þú mér alltaf, Drottinn.
Gerðu hjarta mitt að höll þinni og settu þar kon-
ungshásæti þitt, Drottinn.
Og Jesús segir: „Eg vil koma inn.“
20. SUNDURMARÐA RÓSIN.
Jonni nam staðar við hliðið og kallaði til mömmu
sinnar:
„Mamma, má ég fara með rós og gefa kennslu-
konunni?"
„Alveg sjálfsagt,“ sagði móðir hans, kom út frá
uppþvottinum og hélt á skærum í blautum höndun-
um. Hún fékk drengnum yndisfagra, rauða rós, sem
hún klippti af rósarunna, sem óx rétt við dyrnar.
Jonni setti rósina virðulega í vasa sinn. Síðan
hljóp hann út á leikvöll, þar sem hann tók þátt í
harðvítugri knattspyrnu rétt áður en hann átti að
fara inn í skólastofuna. Hann var í marki.
Skólabjallan hringdi. Hann tók upp jakkann sinn,
sem hafði verið notaður sem markstöng. Síðan sett-
ist hann í sæti sitt, er hann var kominn í stofuna.
Kennslukonan veitti því athygli, að Jonni tók
ekki eftir. Hann var að stinga hendinni í vasa sinn,