Norðurljósið - 01.01.1967, Page 56
56
NORÐURLJ ÓSIÐ
Jesús sagði lærisveinunum, að hann færi frá þeim.
„En ég kem aftur til að taka ykkur til mín, svo að
þið séuð þar, sem ég er.“
Jesús fór í burtu. En hann kemur aftur. Hann
sagði, að hann mundi gera það, og hann heldur allt-
af loforð sín.
Ef við bíðum eftir honum og gáum að, hvort hann
sé að koma, munum við líka varðveita okkur hrein
frá óhreinleika syndarinnar, svo að við þurfum ekki
að skammast okkar, þegar hann kemur.
Jesús kemur áreiðanlega aftur!
--------x--------
VICTOR F. ROGERS, sem tekið hefir somon sögurnar, er Borna-
þótfurinn hefir flutt, er fríkirkjuprestur á Bretlandi. Hann hefir
unnið mjög mikið að kristilegu starfi meðal barna. Hann hefir
einnig tekið þótt í starfi æskulýðshreyfingar, sem nefnist „Youth
for Christ," — Æskan handa Kristi. — Þessar sögur hans hafa
orðið mjög vinsælar, og þær eiga það skilið að njóta vinsælda hér
á landi.
Sögur þær, sem birzt hafo hér í Nlj. eftir Victor Rogers, er á-
formað að gefa út sem bók. Verður hún væntanlega tilbúin inn-
an skamms. Hún mun seld eins ódýrt og unnt er.
Ritstj. Nlj. óskar eftir fólki víðs vegar um landið, sem vilji
selja nokkur eintök af þessari bók. 25% sölulaun í boði.