Norðurljósið - 01.01.1967, Qupperneq 57
NORÐURLJÓSIÐ
57
Þ«ttir úr sögu minni
EFTIR RITSTJÓRANN
inngangsorð.
Fyrrverandi ritstjóri Norðurljóssins, Artliur heitinn Gk>ok,
birti oft í blaðinu sögur af ferSum sínum til Englands. Lýsti
hann þá því, sem fyrir hann kom og fyrir augu bar, ef hann taldi
þaS svo markvert, aS lesendur gætu haft gaman eSa gagn af því.
FerSasögur hans voru vinsælar og vel þegnar. Þær voru létt les-
efni. Reynsla almenningshókasafna sýnir, aS fólk sækist talsvert
eftir ferSabókum og ævisögum. í raun og veru er ferSasaga þátt-
ur úr ævisögu mannsins, sem ritar hana.
Lífsferli núverandi ritstj. hefir ekki veriS hagaS þannig, aS
hann hafi komiS út fyrir landssteinana, hleypt heimdraganum
sem kallaS er. Eigi aS síSur hefir hann veriS á ferS og er enn á
ferS, sem varir frá vöggu til grafar eSa þeirrar stundar, aS Jesús
Kristur komi aftur og hrífi hann þá brott til fundar viS sig ásamt
öllum þeim, sem á Drottin trúa sér til hjálpræSis. Þótt ekki sé
unnt aS segja, aS ævi hans hafi veriS stórbrotin eSa viSburSa-
rík, lifa þó í minni hans atvik, sem geta veriS í senn létt lesefni
og líka til nokkurs gagns. Munu þeir þættir, sem hér verSa ritaS-
ir, miSast mest viS þetta tvennt, því aS fátt er þaS, aS ekki megi
af því hafa annaS hvort gaman eSa gagn.
1. Fyrstu minningar.
Er ég ieit fyrst ljós þessa lífs, var þaS siSla kvölds hinn 13.
nóvember 1899. Foreldrar mínir voru hjónin SigurSur Jóhann-
es Jakobsson bóndi og Petrea GuSný Gísladóttir ljósmóSir. Áttu
þau heima í Nípukoti í VíSidal í Húnavatnssýslu. Engrar ljós-
móSur var aS leita þar í nánd, og varS faSir minn því aS skilja
á milli, og varS hann þar meS ljósi minn. Ekkert man ég eftir
þessu, og vænti ég, aS enginn lái mér þaS!
Sex mánuSum síSar eSa þar um bil varS móSir mín aS tak-
ast ferS á hendur. Var þaS í ljósmóSurerindum. Var förinni
heitiS aS Grund í Vesturhópi.
Nú er þess aS geta, aS Nípukot er austan VíSidalsár. Um þetta
leyti árs, í maímánuSi, er hún oft í miklum vexti. Var hún í þá