Norðurljósið - 01.01.1967, Page 66
66
NORÐURLJ ÓSIÐ
varð ég svo eirðarlaus, að ég gat naumast kyrr setiS nokkra
stund. Minnist ég þess, er ég var kominn til SjónarhæSar og
sat þar á hörSum trébekkjum á samkomum, aS ég var oft á iSi,
þótt aSrir sætu kyrrir sem negldir væru niSur. Hætti ég þá aS
hafa gagn af því, sem talaS var, þótt gott væri, því aS ég varS
aS stritast viS aS sitja, svo sem Njáll forSum, þótt ekki væri
þaS ellin þá, sem aS mér gekk.
Skapstilling og heilbrigSar taugar, þaS eru góSar gjafir. Ættu
þeir allir, sem njóta þeirra, aS þakka GuSi fyrir þær, bæSi oft
og innilega.
5. Á Hurðarbaki.
ViS vorum eitt ár á Grund. ÞaSan var flutt aS HurSarbaki,
er sumir nefndu UrSarbak og nefna þaS enn.
Þar bjó þá maSur, sem Jón hét. A búi meS honum voru systur
tvær, Kristín og Ingibjörg.
Þegar ég var kominn þangaS, tók aS sækja á mig óyndi mikiS.
Eg saknaSi leikfélaga minna fná Grund. FullorSna fólkiS hafSi
lítinn tíma til aS hlusta á masiS í mér. VarS þaS mér til bjarg-
ar, aS þar var ungur hundur, sem varS mér félagi. MeS honum
fór ég einförum út um hagann og talaSi viS hann. VarS mér þetta
dægradvöl, sem hafSi úr mér óyndiS, er fram í sótti. Ég þekkti
þá ekki Vininn himneska, sem allir geta flúiS til, sem leiSindin
þjá.
Fénu var smalaS og tekin af því ullin. SíSan þurfti aS þvo
hana. ÞaS var gert í læk, nokkuS fyrir sunnan bæinn, og sást
hann ekki aS heiman. Ég fékk þau fyrirmæli, aS fara meS kaffi
til fólksins. MóSir mín bjó út poka, sem í voru kaffiflöskur vand-
!ega reifaSar. Mér var sýnt, hvert ég átti aS stefna, og gekk ferS-
in slysalaust, en lengi mun ég hafa veriS á leiSinni. Mig minnir,
aS kaffiS þætti ekki of heitt, þegar þaS kom. Þetta var fyrsta
sendiferSin mín, og fóru fleiri á eftir, meSan ullin var þvegin.
Svona var lífiS í sveitinni í þá daga. Allir urSu aS vinna frá
fyrstu bernsku. MeS öSru móti gat alþýSan ekki lifaS.
SumariS leiS, og fyrsti vetrardagur kom. Ég hlakkaSi til þess
dags. Sú var ástæSan, aS Jón hafSi látiS mann rista ofan af
þúfnastykki í túninu. En þennan dag átti aS byrja aS stinga upp
flagiS. Mig dreymdi stóra drauma, í vökunni auSvitaS, um þá
hjálp, sem ég ætlaSi aS veita þarna.
Þegar ég var klæddur, hljóp ég út í flag. NorSanstormur var