Norðurljósið - 01.01.1967, Síða 98

Norðurljósið - 01.01.1967, Síða 98
98 NORÐURLJÓSIÐ drykknum mínum við eitt eSa tvö tækifæri. Mér þótti bragðið gott og hafði þá innri tilfinning, að drykki ég vín einu sinni svo, að ég yrði drukkinn, gæti ég ekki stöðvað mig og yrði drykkju- maður. Það vildi ég ekki verða og var því fús til að ganga í stúku. Rögnvaldur barðist við vínlöngun sína. Þótt félagsskapur „Onafngreindra áfengissjúklinga“ væri þá ekki til, starfaði Rögnvaldur á þeirra línum. Með því að reyna að hjálpa öðrum hjálpaði hann sjálfum sér. Oft var því haldið fram, að templarar drykkju ekki minna en aðrir. Þeim þætti sopinn góður, þegar byðist tækifæri. Rögn- valdur óx því í áliti fólks sem bindindismaður, þegar það frétt- ist, að hann hefði vakað heila nótt yfir spilum með mönnum, sem höfðu hjá sér áfengi og neyttu þess. Þeir buðu honum ótæpt að dreypa í hjá sér, en hann afþakkaði alltaf boð þeirra. Það hlaut því að vera eittJhvað í þetta varið, að vera bindindismaður. Einhvern tíma var það, að Rögnvaldur minntist á það við okk- ur, að við ættum að láta sig vita, ef við fengjum fregnir af því, að einhver, sem í stúkunni væri, hefði neytt áfengis. Nú hafði borið svo til, að ég hafði fengið frænda minn einn í stúkuna. Eitt sinn vorum við á ferð saman á fund, og spjölluð- um við margt á leiðinni. Meðal annars, sem hann sagði mér, var það, að hann hefði verið 'í göngum um haustið. Hefði hann þá drukkið vín með hin- um gangnamönnunum, drukkið sig fullan. Þetta setti mig í ógurlegan vanda. Mér fannst það alrangt af honum, að svíkja gefið heit. Hins vegar var þetta frændi minn. Atti ég að þegja eða segja Rögnvaldi það, sem mér hafði verið sagt? Ég kaus að lokum síðari kostinn. Ég gat náð í Rögnvald einan og hermdi honum það, sem mér hafði verið sagt. Hann kallaði piltinn á eintal, og síðan fór fund- urinn fram að venju, og var frændi minn þar með. A leiöinni heirn þótti mér hann þögull og fár í viðmóti. Allt í einu kom út úr bonum, að ég væri þokkapiltur eða hitt þó held- ur, að segja Rögnvaldi svona ósatt um sig. Ég gat ekki varið mig með öðru en því, að hann hefði sjálfur sagt mér þetta. Hann sagði þá, að þetta hefði veriö gaman eitt hjá sér, og hefði sér ekki dottið í hug, að ég tæki þetta alvarlega. Hefði hann orðið undrandi, er Rögnvaldur har þetta á hann. Mér fannst þetta einkennilegt tiltæki, að ljúga því um sjálfan sig, að hann hefði drukkiö sig fullan. Biblían segir: „Talið sannleika hver við sinn náunga.“ Mig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.