Norðurljósið - 01.01.1967, Page 99
KORÐURLJÓSIÐ
99
langaði til að ná þeim vitnisliurði. að orðum mínum mætti
treysta. En það var ekki fyrr en ég var orSinn kristnari maSur
en ég var á fyrstu árunum eftir feminguna. Yenjulega sagSi ég
satt, en geip til lyginnar, þegar ég óttaSist hegningu.
Enginn maSur, sem iSkar lygi, fær inngöngu í sælubústaS
GuSs. (Opinb. 21. 27.).
19. „Bók æskunnor."
Fáar bækur, nema biblían, hafa haft meiri áhrif á mig en hún.
Höfundur hennar var danskur prestur, Skovgaard-Pedersen aS
nafni, en síra Bjarni Símonarson á Brjánslæk sneri henni á ís-
lenzka tungu, ef ég man rétt.
Bókin var ætluS æskulýSnum, einkum ungum mönnum. Fjall-
aSi hún um ýmis vandamál, sem þeir glíma viS.
Langur kafli var um éfasemdir. Sá kafli var mér framandi. Ég
fann ekki, aS efasemdir um tilveru GuSs eSa biblíuna sem orS
GuSs sæktu aS mér. Þetta var ekki mitt vandamál.
Hún ræddi líka um lífsleiSann, sem getur ásótt æskumanninn
ekki síSur en fólk á öSrum aldri. Þetta þekkti ég af eigin raun.
Mér þótti gaman aS sögunum, sem bókin var auSug af. Þegar leti-
köstin gripu mig, var gott aS minnast þess, aS þetta hafSi líka
hent listamanninn mikla, Tborvaldsen, þegar hann var ungur.
ÞaS væri ekki svo hættulegt, þótt slík áhuga- og athafnaleysisköst
gripu fólk á æskuskeiSi. FjöriS kæmi aftur og athafnaþráin.
Kaflinn, sem ég las meS mestri athygli, var þó kaflinn um ást-
ina og fleira, sem henni fylgir, þegar hún grípur hjarta æsku-
mannsins.
Bókin ræddi um freistingar í ástum og líka um óhamingju i
ástum. En sérstaka áherzlu lagSi hún á þaS, aS hjónaefnin væru
sammála í trúarefnum.
Höfundurinn varaSi alvarlega viS því, aS trúaSur maSur og
vantrúuS stúlka gengju í hjónaband. ESa vantrúaSur maSur og
sanntrúuS stúlka. Slíkar ástir mundu alltaf enda í óhamingju.
Hann þekkti mörg dæmi þess úr þjónustu sinni sem prestur.
RáSIagSi þessi reyndi maSur unga fólkinu alvarlega, aS velja
sér aSeins trúaSan maka, ef þaS sjálft væri trúaS. RáSleggingu
hans ákvaS ég aS hlýSa. Ég var víst ekki farinn aS gefa stúlkum
gaum, þegar þaS var, aS ákvörSun mín var tekin. SíSar varS
spurning min þessi: „Hvar er trúaSa stúlku aS fá?“ A öSrum
grundvelli vildi ég ekki stofna mitt hjónaband. Mig óraSi eitt-