Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 143
NORÐURLJÓSIÐ
143
honum þætti furðulegt, að skynsamur maður væri að lesa í bÓK,
sem aSeins væri hæf handa kvenfólki og börnum.
Malan svaraSi þessu meS því aS lesa viSeigandi grein úr ritn-
ingunni. VantrúarmaSurinn hreytti í hann, hvort hann gæti ekki
gefiS betra svar en þetta, aS lesa úr þeirri úreltu hók. Malan
las þá aSra grein úr ritningunni.
„SagSi ég þér ekki, aS ég trúi ekki nokkru orSi í þessari bók?“
spurSi vantrúarmaSurinn gramur.
„Hvort sem þú trúir henni eSa ekki, þá er þetta þaS, sem hún
segir,“ svaraSi Malan og las enn aSra grein. Þá þagnaSi andstæS-
ingur hans, og fleira fór þeim ekki á milli.
Hersir nokkur, vinur Malans, sagSi viS hann um leiS og hann
steig út úr vagninum: „Svo mjög sem ég elska þig og virSi, Mal-
an, þá virSist mér, aS þú hafir ekki veriS alveg sanngjarn viS
andstæSing þinn, þegar þú last aSeins orS úr ritningunni sem
svar viS röksemdum hans.“
„Hersir,“ svaraSi Malan, „hvaS er þetta þarna viS hliS þér?“
„SverSiS mitt.“
„Nú, ef þú stæSir andspænis óvini þínum í orrustu, mundir
þú rökræSa viS hann, aS þetta sverSsblaS væri vopn?“
„Nei, ég mundi reka þaS í hann.“
„Jæja, 'hersir, þetta var þaS, sem ég var aS gera.“
Nokkrum árum síSar bar svo til, aS ókunnur maSur ávarp-
aSi Malan og spurSi, hvort hann myndi eftir sér. Malan neitaSi
því.
„MuniS þér ekki eftir því, aS þér væruS á ferS í langferSa-
vagni ásamt vantrúarmanni, sem andmælti því, aS þér væruS aS
lesa í ritningunni?“
„Já, ég man vel eftir því.“
„Jæja, ég er þessi maSur. Mig langar til aS segja þér, aS þettL
kom mér til aS fara aS lesa sjálfur biblíuna, og ég fann Jesúm,
blessaSan frelsarann minn.“
Hvílíkur sigur náSar GuSs! Hvílíkur vitnisburSur um kraft
orSsins! ÞaS er ennþá lifandi og kröftugt og beittara hverju tví-
eggjuSu sverSi og smýgur inn í innstu fylgsni sálar og anda,
liSamóta og mergjar, og er vel falliS til aS dæma hugrenningar
og hugsanir hjartans.“ (Þýtt úr „Tlie Peoples Church.“)
-x-