Norðurljósið - 01.01.1967, Side 153

Norðurljósið - 01.01.1967, Side 153
NORÐURLjÓSIfi 153 að heyra, að ég hefði verið úti alla nóttina í myrkrinu. Það var kominn morgunn, þegar ég kom heim, og upp úr þessu fékk ég þetta kvef. Mamma segir, að mér batni ekki héðan af. Guð veit, hvað er bezt. Eg gerði að minnsta kosti það, sem ég gat, til að finna kindina.“ Þetta er dásamlegt, hugsaði ég, hérna er komin öll saga fagn- aðarerindisins. Kindin er týnd. Faðirinn fer ekki sjálfur. Hann sendir son til að leita hennar og bjarga henni. Sonurinn er fús að fara. Hann líður allt án umkvörtunar, og að lokum fórnar hann lífi sínu til að finna kindina. Þegar hann hefir fundið hana, ber hann hana heim á herðum sér til hjarðarinnar og fagnar með vinum sínum og nágrönnum yfir kindinni, sem var týnd, en er aftur fundin. Bæn minni var svarað. Mér var leiðin greið. Og fyrir náð Guðs hagnýtti ég tækifærið. Ég útskýrði nú fyrir þessum vesalings, deyjandi pilti veg hjálp- ræðisins og notaði sjálfs hans einföldu og áhrifamiklu sögu. Ég las fyrir honum Lúk. 15. söguna af týnda sauðnum, þar sem um- hyggju hirðisins fyrir villuráfandi sauðkind er svo fagurlega lýst. Hann skildi á augabragði, hvað þetta var líkt, og fylgdist með mér af mesta áhuga, meðan ég skýrði fyrir honum fulla merkingu sögunnar. Af miskunn sinni opnaði Drottinn skilning hans og einnig hjarta hans. svo að hann veitti því, sem talað var, móttöku. Sjálfur var hann týnda kindin, Jesús Kristur var góði hirðirinn, sem sendur var af föðurnum til að leita hans. Hann yfirgaf gleð- ina í himneskri dýrð Föðurins, kom niður til jarðar og leitaði hans og annarra, sem eins var ástatt um. Eins og hann sjálfur hafði þolað frostið, snjóbylinn og nístandi vindinn möglunar- laust, þannig hafði blessaður frelsarinn þolað hörð mótmæli gegn sér af syndurum, bitra háðið og móðganirnar, sem hellt var yfir hann. Þó lauk hann ekki upp munni sínum til að mæla eitt umkvörtunarorð og dó að lokum, til þess að bjarga okkur frá tortímingu og flytja okkur óhult heim í eilífa heimilið okkar. Hann treystir ekki heldur sínum elskuðu, sem hann hefir bjarg- að, til að ganga hættulegu brautina án hans. Hann ber þá fagn- andi á herðum sér til heimkynna himinsins. Vesalings sjúki pilturinn virtist teyga þetta sem svaladrykk. Hann veitti því öllu viðtöku; hann skildi það allt. Ég hefi aldrei séð skýrar kraft heilags Anda til að heimfæra orð Guðs. Eftir þennan fyrsta fund okkar lifði hann í fáeina daga. Ég hafði engan tíma til að lesa eða skýra fyrir honum nokkurn ann-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.