Norðurljósið - 01.01.1967, Side 163
NORÐURLJOSIÐ
163
Þess vegna getur hann ekki heldur vænzt þess, að hafa kraft frá
GuSi.
FullkomiS hjálpræSi felur meira í sér en frelsun sálarinnar.
ÞaS felur í sér frelsun líkamans, sem vér öll munum öSlast, þeg-
ar uppfyllt verSa dásamlegu fyrirheitin um, aS oss verSi breytt í
hina fullkomnu líkingu Jesú Krists, ekki eingöngu andlega, held-
ur og líkamlega. GuS varSveitir oss, til þess aS vér öSlumst þaS
hjálpræSi.
EndaSu daginn meS þakkargerS og bæn. Líttu yfir þær bless-
anir, sem dagurinn hefir fært þér, og þakkaSu fyrir hvert smá-
atriSi í sambandi viS þær. Ekkert eykur fremur trú á GuS og
orS hans heldur en rólegt yfirlit þess, þegar dagurinn endar, sem
GuS hefir gert fyrir þig, meSan stundir hans liSu hjá.
ÞaS er ekki nóg, aS vér eigum bænarstundir í leyndum meS
GuSi; vér þörfnumst einnig samfélags annarra í bæn. Ef söfnuS-
ur þinn heldur uppi bænasamkomum, sæktu þær reglubundiS.
Sæktu þær sj álfs þín vegna; sæktu þær vegna safnaSarins.
GuS er heilagur? Rétt er þaS. Og ég er syndari? Satt er þaS.
En meS undursamlegri fórn Krists, „í eitt skipti fyrir öll,“ hefi
ég veriS gerSur fullkominn, og fyrir verSgildi blóSsins, sem GuSi
er svo dýrmætt, get ég gengiS meS djörfung inn í sjálfa nálægS
GuSs. Ó, þú undursamlega blóS!
ÞaS er talsvert mikiS um svonefnda tilbeiSslu ,sem er ekki til-
heiSsla. Biblíulestur og hugleiSing hennar er ekki tilbeiSsla.
Þetta getur leitt til tilbeiSslu, en þaS er ekki tilbeiSsla. Hlustun
á ræSu er ekki tilbeiSsla. Bæn er ekki tilbeiSsla. Hún ætti aS
vera þaS og henni ætti aS fylgja tilbeiSsla, en hún er ekki til-
beiSsla. Söngur er ekki venjulega né almennt tilbeiSsla. Til-
beiSsla er athöfn sérstaks eSlis, sem biblían lýsir. ÞaS er til-
beiSsla, aS sálin beygi sig frammi fyrir GuSi í aSdáunarfylltri
íhugun á honum sjálfum.
Torskilin bók verSur langtum skemmtilegri og gagnlegri, þeg-
ar vér höfum höfund hennar hjá oss til aS skýra hana fyrir oss!
Þessa megum vér ávallt njóta, þegar vér erum aS nema biblíuna.
Höfundurinn — heilagur Andi — er alveg viS höndina til aS
skýra hana. Til aS skilja þá bók verSum vér aS leita til heilags
Anda. Hann gerir myrkustu staSina skýra.
ÞaS er langtum almennari siSur, aS biSja á undan mikilvæg-
ustu atburSum ævinnar heldur en biSja, þegar þeir eru liSnir
hjá. Samt er hiS síSara eins mikilvægt og hiS fyrra. Ef vér vild-