Norðurljósið


Norðurljósið - 01.01.1967, Qupperneq 178

Norðurljósið - 01.01.1967, Qupperneq 178
178 NORÐURLJÓSIÐ Jæja, hún ritaSi þær hjá sér. . .hvað sem þér gerið, þá gerið það allt Guði til dýrðar.“ „Nú,“ sagði ég, „ef þér ætlið að dansa, þá verðið þér að dansa Jesú til dýrðar. Er það ekki augljóst? Þegar svo þér og pilturinn, vinur yðar, farið út til að dansa hötchy-oha eða hotchy-chu, eða hvað sem þið gerið þar, þá munið blátt áfram eftir þessari grein. Það er gott að læra hana, því að hún er dásamleg til að dansa eftir. Hún á alveg nákvæm- lega við. „Hvað sem þér gerið, þá gerið það allt Guði til dýrð- ar.“ “ Jæja, hún vildi aftur byrja á rökræðum, en ég sagði: „Við förum ekki að rökræða. Munið það. Þér hafið þegar gefið lof- orð yðar. Ég ætla að gefa yður tvær aðrar greinar. Kólossubréf- ið 3. 17.“ Hún skrifaði það framan á bihliuna sína. Kólossu- bréfið 3. 17.: „Og hvað sem þér svo gerið ....“ Ég þagnaði litla stund og sagði síðan: „ „Hvað sem þér svo gerið,“ er dansinn innifalinn í þessu? „Hvað sem þér svo ger- ið,“ nær það yfir allt?“ Hún vildi aftur byrja að rökræða, en ég sagði: „Munið, að við ætlum ekki að rökræða. Þér skrifið það: „Hvað sem þér svo gerið í orði eða verki, þá gerið allt í nafni Drottins Jesú, þakkandi Guði föður fyrir hann.“ “ Ég sagði síðan: „Ef þér ætlið að dansa, þá verðið þér að gera það sam- kvæmt ritningunni, alveg eins og þér gerið allt annað. Þetta merkir, að þegar þér og pilturinn, vinur yðar, fáið ykkur að- göngumiða að lokaprófs dansleiknum eða hvaða dansleik sem er, þá gerið þið þetta. Aður en þið farið inn í danssalinn, þá takið fram aðgöngumiðana, lútið höfði og segið: „Nú, Drott- inn, við ætlum að gera þetta í Jesú nafni. Kólossubréfið segir, að við eigum að gera það. Og, Drottinn, við sannarlega þökk- um þér fyrir þessa aðgöngumiða að þessu dásamlega tækifæri, sem þú gefur okkur í kvöld. Við ætlum virkilega að heiðra þig hérna. Við þökkum þér svo vel fyrir þetta. Amen.“ “ Er hér var komið, var hún orðin undirgefnari. Ég sagði: „Ég vil, að þér skiljið þessar greinar nú, en ég ætla ekki að rökræða um þær. Það er ein grein enn. Við erum ekki alveg búin. (Hún var þá nærri tilbúin að hætta). Lesið 23. greinina í Kólossubréf- inu, 3. kafla. „Hvað sem þér gerið . . . Ég sagði: „Nemið staðar. Er dansinn innifalinn í þessu?“ „Ja, ég geri ráð fyrir því.“ „Hvað sem þér gerið, þá vinnið af alhuga, eins og Drottinn ætti í hlut, en ekki menn.“ Ég skýrði fyrir henni, að orðið „al- huga“ merkir, að gera það með góðri samvizku, Gera það án
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.